Skrifstofan opnar á miðvikudag

16. ágúst 2010 | Fréttir

Skólastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með opnun skrifstofu skólans miðvikudaginn 18.ágúst. Nemendur frá fyrra ári eru hvattir til að koma sem allra fyrst og staðfesta umsóknir sínar með greiðslusamningi.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is