Kvennafrí í Tónlistarskólanum

25. október 2010 | Fréttir

Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar og foreldrar þeirra þurfa að gera ráð fyrir að kvenkyns starfsmenn skólans taki sér frí eftir kl. 14:25 í dag eins og á flestum öðrum vinnustöðum í landinu.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is