Nk. föstudag 29.október verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Öll kennsla fellur niður og skrifstofan er lokuð.

Kennt verður á fimmtudag, en frí verður í forskólanum og æfingar kóra og hjá skólalúðrasveit falla niður, þar sem mjög margir nemendanna eru fjarverandi.