Vetrarfrí á föstudag – kennsla fellur niður

26. október 2010 | Fréttir

Nk. föstudag 29.október verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Öll kennsla fellur niður og skrifstofan er lokuð.

Kennt verður á fimmtudag, en frí verður í forskólanum og æfingar kóra og hjá skólalúðrasveit falla niður, þar sem mjög margir nemendanna eru fjarverandi.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is