30. ágúst 2018 | Fréttir
Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og jafnframt upphafið af stórafmælisári félagsins og...
24. ágúst 2018 | Fréttir
Kæru nemendur og forráðamenn. Kennarar eru þessa dagana að festa niður tímasetningar fyrir hljóðfæratíma nemenda sinna og verða í sambandi við ykkur vegna þeirra. Frístundaskráningar í Forskóla og Tónasmiðju fara fram í umsóknarkerfi skólans. Skólasetning...
15. ágúst 2018 | Fréttir
Síðasta skólaár bauð skólinn upp á hóptíma í raftónlist undir leiðsögn Andra Péturs Þrastarsonar. Í ár býðst nemendum að sækja námið í einkatímum. Kennslan er 60 mínútur á viku og er ætlað nemendum 13 ára og eldri, en þau þurfa að eiga sína eigin tölvu eða Ipad til...
14. ágúst 2018 | Fréttir
Beata Joó kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar var valin bæjarlistarmaður Ísafjarðarbæjar síðastliðinn laugardag. Það er vel við hæfi að vitna í orð fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar hennar Sigríðar Ragnarsdóttur um val Ísafjarðarbæjar á...
27. júlí 2018 | Fréttir
Sunnudaginn 29. júlí kl. 16:00 bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum á Ísafirði. Þeir eru ísfirskum tónlistarunnendum að góðu kunnir, hafa víða komið fram, einir og með öðrum og ávallt vakið...
14. júní 2018 | Fréttir
Tónlistarskólinn er komin í sumarfrí til 15.ágúst. Þá opnar skrifstofan klukkan 10:30 og hægt verður að ganga frá greiðslusamningum og kynna sér námsframboð og annað slíkt. Upplýsingar um námsframboð og verðskrá skólans (sem verður uppfærð innan tíðar) er hægt að...