Námskeið í tónlistarsögu hefst á föstudag

Námskeið í tónlistarsögu hefst á föstudag

 Námskeið í sögu vestrænnar tónlist fram að rómantíska tímabilinu (til dauða Beethovens 1827) hefst föstudaginn 5.október, .í stofu 3 á neðri hæð. Námskeiðið verður yfirleitt haldið á föstudögum kl. 13:15 – 15:00 og áætlað að því ljúki í desember (eða janúar)....
Maksymilian leikur með Ungsveit Sinfóníunnar

Maksymilian leikur með Ungsveit Sinfóníunnar

 Ungur ísfirskur fiðluleikari, Maksymilian Haraldur Frach, æfir þessa dagana með Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en í hljómsveitinni leikur úrval ungra íslenskra hljóðfæraleikara. Maksymilian er sonur tónlistarhjónanna Januszar og Iwonu Frach sem bæði kenna við...
Óperuklúbburinn byrjar aftur – Kynning á Il Trovatore

Óperuklúbburinn byrjar aftur – Kynning á Il Trovatore

Fyrsta óperukvöld klúbbsins verður nk. mánudag, 1.október kl. 19:30 og þar verður til umfjöllunar óperan Il Trovatore eftir meistara Giuseppe Verdi. Þetta er ópera sterkra tilfinninga – saga um ástir og hefnd. Tónlistin iðar að sama skapi af rómantík, fögrum laglínum...

Tónleikar listaháskólanema – kl.20 miðvikudagskvöld

 Nýnemar í tónlistardeild Listaháskóla Íslands hafa dvalið á Ísafirði undanfarna daga við leik og nám ásamt tveimur kennurum og nokkrum meistaranemum. Í kvöld, miðvikudagskvöld heldur hópurinn tónleika í Hömrum kl.20:00, þar sem allir eru hjartanlega velkomnir að koma...
Listaháskólafólk í heimsókn á Ísafirði

Listaháskólafólk í heimsókn á Ísafirði

 Það er mikið fjör í Tónlistarskóla Ísafjarðar þessa dagana, skólastarfið er komið á fullt og margt skemmtilegt framundan. Í dag mánudaginn 24..september, er von á 22 nýnemum í tónlistardeild  Listaháskóla Íslands og ætla þau að dvelja á Ísafirði í nokkra daga við nám...
Listaháskólanemar væntanlegir í árlega heimsókn

Listaháskólanemar væntanlegir í árlega heimsókn

Mánudaginn 24.september nk er von á 22 nýnemum í tónlistardeild  Listaháskóla Íslands og ætla þau að dvelja á Ísafirði í nokkra daga við nám og leik.  Hér sækja þau námskeið í „Skapandi tónlistarmiðlun“ en hluti af námskeiðinu felst í að vinna með börnum og unglingum...