Listaháskólafólk í heimsókn á Ísafirði

Listaháskólafólk í heimsókn á Ísafirði

 Það er mikið fjör í Tónlistarskóla Ísafjarðar þessa dagana, skólastarfið er komið á fullt og margt skemmtilegt framundan. Í dag mánudaginn 24..september, er von á 22 nýnemum í tónlistardeild  Listaháskóla Íslands og ætla þau að dvelja á Ísafirði í nokkra daga við nám...
Listaháskólanemar væntanlegir í árlega heimsókn

Listaháskólanemar væntanlegir í árlega heimsókn

Mánudaginn 24.september nk er von á 22 nýnemum í tónlistardeild  Listaháskóla Íslands og ætla þau að dvelja á Ísafirði í nokkra daga við nám og leik.  Hér sækja þau námskeið í „Skapandi tónlistarmiðlun“ en hluti af námskeiðinu felst í að vinna með börnum og unglingum...

Leitað að trommukennara

 Trommukennari skólans til margra ára, Önundur H. Pálsson, varð af persónulegum ástæðum að segja starfi sínu við skólann lausu í haust. Ekki hefur enn tekist að finna mann í hans stað en skólinn er að leita ýmissa lausna í þessu sambandi.  her er um hlutastarf að ræða...
TÓNFRÆÐINÁM

TÓNFRÆÐINÁM

Tónfræðin er óaðskiljanlegur hluti tónlistarnáms og nauðsynlegt er að flétta og samþætta tónfræðileg atriði við hljóðfæra- og söngkennsluna. Margir telja sig ekki hafa tíma til að sækja sérstaka tíma í tónfræði eða tónheyrn, en góð þekking á tónfræðisviðinu gerir allt...

Svæðisþing á föstudag – frí í skólanum

 Svæðisþing tónlistarskóla kennara á norðanverðum Vestfjörðum verður haldið á Ísafirði föstudaginn 7.september.  Af þessum sökum fellur öll kennsla í skólanum niður á föstudaginn.
Innritun á Þingeyri

Innritun á Þingeyri

 Innritun á Þingeyri fór fram í gær, fimmtudaginn 23.ágúst. Nokkrir nýir nemar bættust í hópinn en nokkrir af nemendum frá fyrra ári eiga eftir að staðfesta skólavist sína með greiðslu staðfestingargjalds og greiðslusamningi.  Kennari í vetur verður Tuuli Rahni og...