Sumartónleikar með suðrænu ívafi

Sumartónleikar með suðrænu ívafi

Sannkallaðir sumartónleikar verða í Hömrum á Ísafirði mánudaginn 6.ágúst nk, þ.e. á frídegi verslunarmanna, kl. 20:00. Tveir af efnilegustu tónlistarmönnum okkar af yngri...
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar verður lokuð frá 18.júní til 20.ágúst, en þá hefst innritun nýrra nemenda. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi...

Innritun í haust

Skrifstofa skólans opnar 20.ágúst og Innritun nýrra nemenda hefst daginn eftir, þriðjudaginn 21.ágúst. Umsóknareyðublöð er hægt að prenta út hér á...

Tvennir vortónleikar um helgina

Tvennir vortónleikar nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum nú um helgina. Í dag, föstudaginn 18.maí kl. 17:30, verða tónleikar í Hömrum þar sem fram koma...