Tríólógía í Hömrum á miðvikudagskvöld

Tríólógía í Hömrum á miðvikudagskvöld

Tríóið Tríólógía heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði miðvikudaginn 17.mars kl. 20:00. Tríóið skipa söngkonurnar Sólveig Samúelsdóttir mezzósópran og Hallveig Rúnarsdóttir sópran ásamt píanóleikaranum Hrönn Þráinsdóttur. Á tónleikunum verða flutt einsöngslög og dúettar...

Frábær árangur nemenda skólans á svæðistónleikum

  Ísfirskir tónlistarnemar voru einstaklega fengsælir á svæðistónleikum „Nótunnar“ , Uppskeruhátíð tónlistarskólanna, sem haldnir voru í Hólmavíkurkirkju sl. laugardag. Á tónleikunum voru 24 fjölbreytt tónlistaratriði á ólíkum stigum tónlistarnáms frá 8...
Skólatónleikar tónlistarnema í Grunnskólanum í Hömrum

Skólatónleikar tónlistarnema í Grunnskólanum í Hömrum

Undanfarin ár hefur skapast sú hefð að um miðjan vetur bjóða tónlistarnemar í nokkrum bekkjum Grunnskólans á Ísafirði skólafélögum sínum og kennurum til tónleika í Hömrum. Nk. mánudag og þriðjudag verða fernir tónleikar af þessu tagi í skólanum þar sem fram koma...

Svæðistónleikar „Nótunnar“ á Hólmavík á laugardag

Uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla „NÓTAN“ verður haldin í Reykjavík í fyrsta sinn laugardaginn 27.mars nk. en hátíðin er sambland tónleika og keppni. Undanfari hátíðarinnar í Reykjavík eru sameiginlegir svæðistónleikar sem haldnir eru á fjórum  stöðum á landinu ...
Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!

Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!

Nýtt leikrit verður frumflutt á Þingeyri föstudaginn 12. mars og er því mikið fjör og líf í leiklistarlífinu í Dýrafirði þessa dagana. Leikverkið tengist sögu Dýrafjarðar og má því segja að hér séu heimamenn að halda áfram að fjalla um eigin sögu en í fyrra settu þau...

Miðsvetrartónleikar á Flateyri

Tónlistarhátíð æskunnar heldur áfram og í kvöld miðvikudaginn 10. mars kl. 19:30 verða nemendatónleikar í Grunnskóla Flateyrar.  Leikið verður á píanó, gítar og trommur.  Foreldrar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að koma og hlusta og veita þannig nemendum stuðning...