„Ítalskir fingur“ í Hömrum

„Ítalskir fingur“ í Hömrum

Sunnudaginn 29.apríl kl. 15:00 verða áskriftartónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Það er ítalski píanóleikarinn Giovanni Cultrera sem mun flytja...
Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema

Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema

Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarskólinn í Bolungarvík halda sameiginlega tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík sunnudaginn 13.maí kl. 14:00.  Þar kemur...

Tónleikum Hallveigar frestað

 Vegna veikinda verður tónleikum Hallveigar Rúnarsdóttur og Gerrits Schuil, sem vera áttu nk.sunnudag, frestað um óákveðinn tíma.