ÍSÓFÓNÍAN byrjar aftur að æfa

ÍSÓFÓNÍAN er verkefni sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur staðið fyrir nokkur undanfarin ár. Þá er sett saman stór hljómsveit nemenda á öllum stigum og á...
Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Sunnudaginn 17.febrúar nk. kl.17:00 verður hið þekkta kirkjutónverk MIsa Criolla flutt í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur eru Kvennakór Ísafjarðar ásamt félögum úr Karlakórnum...
Óperuklúbburinn á nýju ári

Óperuklúbburinn á nýju ári

Nýju ári í Óperuklúbbnum verður fagnað eins og vera ber með kynningu á eldfjörugri óperettu. Það er hín sívinsæla LEÐURBLAKA Jóhanns Strauss sem mun svífa...

Jónas Tómasson hlaut starfslaun í 1 ár

Nýlega var úthlutað starfslaunum listamanna fyrir árið 2013 og var Jónas Tómasson tónskáld á Ísafirði einn þeirra sem þau hlutu. Honum voru úthlutuð starfslaun í...