Lúðraþytur og rokk í kirkjunni

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með hinum árlegu vortónleikum lúðrasveita skólans í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 6.maí og hefjast kl. 20. Á tónleikunum koma fram þrjár lúðrasveitir skólans: Skólalúðrasveit T.Í. sem skipuð er nemendum á...

VORSÖNGVAR barnakóranna

Vortónleikar barnakóra Tónlistarskóla Ísafjarðar verða haldnir í Hömrum nk. fimmtudag 7.maí kl. 18:00. Í skólanum starfa nú þrír barnakórar: kór barna í 1.-2.bekk, kór barna í 3.-4.bekk og loks kór barna í 5.-7.bekk. Dagný Arnalds stjórnar kórunum í 1.-4.bekk en...

Verkalýðsdagurinn 1.maí

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að venju virkan þátt í hátíðahöldum á Verkalýðsdaginn 1.maí. Annars er frí í skólnum, hefðbundin kennsla fellur niður ogs krifstofan er lokuð.
Frídagar framundan

Frídagar framundan

Eins og jafnan á þessum tíma eru þó nokkrir frídagar framundan í skólanum. Áratuga löng hefð er fyrir fríi á Sumardaginn fyrsta, og síðustu árin hefur einnig verið gefið frí í mörgum skólum daginn eftir. Mikill fjöldi barna og fullorðinna hefur einmitt oft verið í...
Tónleikar lengra kominna nemenda í Hömrum

Tónleikar lengra kominna nemenda í Hömrum

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 11.mars kl. 19:30, heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar  ásamt gestum tónleika með fjölbreyttu efni í Hömrum, sal skólans. Um 30 ungir tónlistarmenn koma fram á tónleikunum og leika á píanó, fiðlu og gítar auk...