OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER

OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER

Tónlistarskóli Ísafjarðar tekur að venju þátt í menningarhátíðinni VETURNÓTTUM, nú með OPNU HÚSI, með þáttöku allra kennara laugardaginn 24,október kl.13-15:30. Dagskráin verður afar fjölbreytt og hefst með lúðraþyt Lúðrasveitar TÍ í Samkaup kl. 13, en að öðru leyti...
SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN

SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN

Það er mikið ánægjuefni að Sinfóníuhljómsveit Íslands skuli ætla að heimsækja Ísafjörð nú á Veturnóttum en nær 8 ár eru liðin síðan hélt hér síðast tónleika. Það var í janúar 2008 sem hún kom í tilefni af 60 ára afmæli skólans og Tónlistarfélags Ísafjarðar, hélt...
Sjö þátttakendur í píanókeppni EPTA

Sjö þátttakendur í píanókeppni EPTA

Píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusamband píanókennara) fer fram í Salnum í Kópavogi dagana 3.-8.nóvember nk. Keppnin sem haldin er á 3ja ára fresti hefur löngu hlotið fastan sess í tónlistarsamfélaginu og nýtur mikillar virðingar. Nemendur frá Tónlistarskóla...
Vel heppnað kvæðalaganámskeið

Vel heppnað kvæðalaganámskeið

Kvæðalaganámskeiðið sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt í Hömrum sl. laugardag 10.október var vel sótt og heppnaðist ákaflega vel. Þótt fyrirvarinn væri stuttur, þá sóttu 16 þátttakendur námskeiðið og ljóst að áhugi er mikill og vaxandi á þessu forna menningararfi...

Kvæðalaganámskeið á laugardag

Nk. laugardag 10.október verður haldið stutt kvæðamannanámskeið í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Farið verður yfir nokkur kvæðalög og tvísöngslög eftir því sem tími gefst til. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Guðrún Ingimundardóttir.Námskeiðið fer fram í Hömrum kl. 10-12,...

Tímamótaflutningur á Brahms

Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó. Klarinettsónötur Brahms Op. 120 þykja einstaklega krefjandi bæði hvað varðar tækni og músíkalska...