Fjölbreytt tónlistarkennsla á Þingeyri

Fjölbreytt tónlistarkennsla á Þingeyri

Tónlistarnemar á Þingeyri héldu velheppnaða tónleika í Félagsheimilinu mánudaginn 18.maí. Þessi fámenni en frábæri hópur flutti rúmlega klukkustundarlanga dagskrá og stóðu sig öll framúrskarandi vel. Dagskráin var afar fjölbreytt, l-g frá ýmsum tímum og löndum, leikið...

Vortónleikaröðin heldur áfram

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur áfram í kvöld með fjórðu tónleikum hljóðfæranema á Ísafirði. Tónleikarnir hingað til hafa verið afar vel sóttir og nánast húsfyllir á þeim öllum. Í síðustu viku voru afar vel heppnaðir tónleikar lúðrasveita og kóra...

Vortónleikar á Flateyri

Vortónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í mötuneyti Arctic Odda mánudaginn 18. maí kl. 18:00.  Allir hjartanlega velkomnir.
Tríóið Parallax í heimsókn á Ísafirði

Tríóið Parallax í heimsókn á Ísafirði

Norska tríóið Parallax heimsótti Ísafjörð um liðna helgi og hélt “vinnustofu” fyrir kennara og tónleika fyrir almenning í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Vinnustofan fyrir kennara fólst einkum í spunaþjálfun og samleik á alls kyns hljóðfæri eða eins...

Fyrstu tónleikar hljóðfæranema í kvöld

Í kvöld kl. 20 halda hljóðfæranemar á Ísafirði sína fyrstu tónleika í vortónleikaröð skólans. Á tónleikunum í kvöld koma nemendur fram í einleik á ýmis hljóðfæri og á ýmsum stigum. Einnig kemur fram strengjasveit yngri nemenda.  Allir eru...