Tríóið Parallax í heimsókn á Ísafirði

Tríóið Parallax í heimsókn á Ísafirði

Norska tríóið Parallax heimsótti Ísafjörð um liðna helgi og hélt „vinnustofu“ fyrir kennara og tónleika fyrir almenning í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Vinnustofan fyrir kennara fólst einkum í spunaþjálfun og samleik á alls kyns hljóðfæri eða eins...

Fyrstu tónleikar hljóðfæranema í kvöld

Í kvöld kl. 20 halda hljóðfæranemar á Ísafirði sína fyrstu tónleika í vortónleikaröð skólans. Á tónleikunum í kvöld koma nemendur fram í einleik á ýmis hljóðfæri og á ýmsum stigum. Einnig kemur fram strengjasveit yngri nemenda.  Allir eru...

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Hér er listi yfir helstu tónleika Tónlistarskóla Ísafjarðar í maí:   Vorþytur – Rokk  miðvikud. 6.maí kl.20 – í Ísafjarðarkirkju Vorómar barnakóranna fimmtud. 7.maí kl.18 – í Hömrum Vortónleikar I mánud. 11.maí kl.20 – í Hömrum Vortónleikar II...
Óperettueinleik frestað til haustsins

Óperettueinleik frestað til haustsins

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur sýningum á óperettueinleiknum „Eitthvað sem lokkar og seiðir…“ verið frestað til haustsins. Einleikurinn fjallar líf og starf isfirsku söng- og leikkonunnar  Sigrúnar Magnúsdóttur sem nefnd var „óperettustjarna...

Lúðraþytur og rokk í kirkjunni

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með hinum árlegu vortónleikum lúðrasveita skólans í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 6.maí og hefjast kl. 20. Á tónleikunum koma fram þrjár lúðrasveitir skólans: Skólalúðrasveit T.Í. sem skipuð er nemendum á...

VORSÖNGVAR barnakóranna

Vortónleikar barnakóra Tónlistarskóla Ísafjarðar verða haldnir í Hömrum nk. fimmtudag 7.maí kl. 18:00. Í skólanum starfa nú þrír barnakórar: kór barna í 1.-2.bekk, kór barna í 3.-4.bekk og loks kór barna í 5.-7.bekk. Dagný Arnalds stjórnar kórunum í 1.-4.bekk en...