Skrifstofan opnar – Innritun

Skrifstofan opnar – Innritun

Skrifstofa Tónlistarskólans opnar mánudaginn 18. ágúst og hefst innritun nýrra nemenda þriðjudaginn 19. ágúst . Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til 15:30. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem  fyrr.  Boðið er upp á kennslu á fjölda hljóðfæra, söng og slagverk auk...

Sumarfrí

Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum þeirra fyrir samstarfið í vetur viljum við minna á að staðfesta þarf allar umsóknir í ágúst þegar skrifstofur opna á ný.  GLEÐILEGT SUMAR

Lokahátíð og skólaslit

Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju miðvikudaginn 28. maí n.k. kl. 20:00.  Að venju verða flutt tónlistaratriði og ávörp auk þess sem veittar verða viðurkenningar og námsskírteini.  Allir hjartanlega...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Maímánuður er sannarlega uppskerutími hljóðfæranemenda og bjóða þeir að venju öllum á tónleika til að njóta afraksturs vetrarstarfsins. Eins og undanfarin ár er fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljófæranema, söngnema, öldunga og tónleikar í...

VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju

Vorið er sannarlega uppskeruhátíð tónlistarnema og sem fyrr stendur Tónlistarskóli Ísafjarðar fyrir mörgum nemendatóleikum í maí. Það eru lúðrasveitir skólans sem hefja vortónleikaröð skólans með sínum árlegu tónleikum í Ísafjarðarkirkju. Tónleikarnir verða...
Clörukvæði og Canzonettur

Clörukvæði og Canzonettur

Miðvikudagskvöldið 30. apríl verða tónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar. Óperusöngkonan Sigrún Pálmadóttir og þýski píanóleikarinn Sibylle Wagner flytja sönglög eftir Clöru Schumann og kansónettur eftir Joseph Haydn og er yfirskrift tónleikanna Clörukvæði og...
Síða 20 af 76« Fyrsta...10...1819202122...304050...Síðasta »