Píanókennari óskast

2. mars 2023 | Fréttir

Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir til umsóknar stöðu píanókennara. Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst 2023.

Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2023.

Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Bergþór Pálsson skólastjóri, í síma 4508340/8963389 eða í gegnum tölvupóst bergthor@tonis.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is