Verkalýðsdagurinn 1.maí

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að venju virkan þátt í hátíðahöldum á Verkalýðsdaginn 1.maí. Annars er frí í skólnum, hefðbundin kennsla fellur niður ogs krifstofan er lokuð.
Frídagar framundan

Frídagar framundan

Eins og jafnan á þessum tíma eru þó nokkrir frídagar framundan í skólanum. Áratuga löng hefð er fyrir fríi á Sumardaginn fyrsta, og síðustu árin hefur einnig verið gefið frí í mörgum skólum daginn eftir. Mikill fjöldi barna og fullorðinna hefur einmitt oft verið í...
Tónleikar lengra kominna nemenda í Hömrum

Tónleikar lengra kominna nemenda í Hömrum

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 11.mars kl. 19:30, heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar  ásamt gestum tónleika með fjölbreyttu efni í Hömrum, sal skólans. Um 30 ungir tónlistarmenn koma fram á tónleikunum og leika á píanó, fiðlu og gítar auk...

Foreldraviðtöl í skólanum

Þessa dagana og fram í næstu viku standa yfir foreldraviðtöl í skólanum. Þá eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir  með börnum sínum í skólann.  Tónlistarnám er krefjandi nám og árangurinn ræðst verulega af því hvað nemandinn leggur af mörkum sjálfur og á fyrstu...

Um forföll vegna veðurs

Vegna slæms veðurs og ófærðar nú að morgni fimmtudagsins 26.febrúar vilja skólastjórnendur koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Ísafjarðarbær hefur gefið út viðmið um hvenær loka eigi stofnunum vegna  óveðurs. Þar kemur m.a. fram að stofnunum bæjarins sé ekki...