Kæru nemendur og forráðamenn.

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram mánudaginn 29. ágúst kl. 18 í Hömrum. Kennsla hefst daginn eftir, þriðjudaginn 30. ágúst.

Kennarar munu hafa samband dagana á undan til að raða í stundatöflur.

Við hlökkum til vetrarstarfsins!