Tónlistarmaðurinn 7oi kynnir tónlist sína

Tónlistarmaðurinn 7oi kynnir tónlist sína

 Jóhann Friðgeir Jóhannsson tónskáld, sem gengur undir listamannsheitinu 7oi, kynnir tónlist sína og viðfangsefni í Hömrum, Ísafirði. sunnudaginn 23. október kl. 13.30. Jóhann Friðgeir ólst upp á Ísafirði og hefur verið viðriðinn tónlistarsköpun frá unglingsaldri....
„Malarastúlkan fagra“ – í Hömrum á fimmtudagskvöld

„Malarastúlkan fagra“ – í Hömrum á fimmtudagskvöld

Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20 munu þeir Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja Malarastúlkuna fögru, Die schöne Müllerin, í Hömrum á Ísafirði. Ljóðaflokkurinn Malarastúlkan fagra, sem Franz Schubert (1797-1828) samdi...

„Malarastúlkan fagra“ – í Hömrum á fimmtudagskvöld

Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20 munu þeir Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja Malarastúlkuna fögru, Die schöne Müllerin, í Hömrum á Ísafirði. Ljóðaflokkurinn Malarastúlkan fagra, sem Franz Schubert (1797-1828) samdi...
Hörður Torfason spilar í Hömrum á fimmtudagskvöld

Hörður Torfason spilar í Hömrum á fimmtudagskvöld

Tónlistarmaðurinn Hörður Torfason hóf tónleikaferð um Vestfirði í gær með tónleikum í Reykhólaskóla. Hann verður síðan í Hömrum á Ísafirði á fimmtudag og á Café Riis á Hólmavík á föstudag. Hörður gaf nýlega út plötuna Vatnasaga. Bakraddir á plötunni syngja þeir...
Listaháskólanemar koma í árlega heimsókn til Ísafjarðar

Listaháskólanemar koma í árlega heimsókn til Ísafjarðar

Það er mikið fjör í Tónlistarskóla Ísafjarðar þessa dagana, skólastarfið er komið á fullt og margt skemmtilegt framundan. Á mánudaginn kemur, 26.september, er von á 22 nýnemum í tónlistardeild  Listaháskóla Íslands og ætla þau að dvelja á Ísafirði í nokkra daga við...