Maksymilian leikur Árstíðirnar fjórar í Hömrum

Maksymilian leikur Árstíðirnar fjórar í Hömrum

Sunnudaginn 6.nóvember kl. 15:00 verður eitt þekktasta og vinsælasta verk tónbókmenntanna, Árstíðirnar fjórar eftir Antonio Vivaldi, fluttar í Hömrum. Árstíðirnar eru  fjórir einleikskonsertar fyrir fiðlu og strengjasveit, og ber hver konsert heiti árstíðar –...
Bellman-söngvar í nýstárlegum búningi

Bellman-söngvar í nýstárlegum búningi

Nk. laugardag 29. október kl. 15:00 verður söngskemmtun í Hömrum þar sem eingöngu verða flutt lög eftir eftir sænska alþýðutónskáldið Carl Michael Bellman. Flytjendur eru Davíð Ólafsson bassi, Kjartan Óskarsson klarinett og bassaklarinett, Brjánn Ingason klarinett og...
Tónlistarmaðurinn 7oi kynnir tónlist sína

Tónlistarmaðurinn 7oi kynnir tónlist sína

 Jóhann Friðgeir Jóhannsson tónskáld, sem gengur undir listamannsheitinu 7oi, kynnir tónlist sína og viðfangsefni í Hömrum, Ísafirði. sunnudaginn 23. október kl. 13.30. Jóhann Friðgeir ólst upp á Ísafirði og hefur verið viðriðinn tónlistarsköpun frá unglingsaldri....
Sigfús Halldórsson – Sýning og fjöldasöngur

Sigfús Halldórsson – Sýning og fjöldasöngur

Laugardaginn 22.október kl. 16 verður opnuð í húsakynnum Tónlistarskóla Ísafjarðar sýning um ástsælasta tónskáld þjóðarinnar, Sigfús Halldórsson (1920-1996). Þessi sýning var fyrst sett upp í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi í fyrra, en þá hefði Sigfús orðið 90 ára...

Lúðrasveit T.Í. heldur tónleika í Neista á fyrsta vetrardag.

 Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur stutta tónleika í verslunarmiðstöðinni Neista á Ísafirði fyrsta vetrardag, laugardaginn 22.október,  kl. 13:00.  Á efnisskránni eru nokkur vinsæl lög, m.a. eftir Cohen, Bacharach  og Strauss. Stjórnandi sveitarinnar er...