Heimsókn í skólann

27. ágúst 2022 | Fréttir

Þessi glæsilegi hópur hélt upp á 60 ára fermingarafmæli á Ísafirði um helgina. Fjölbreytt dagskrá var og endurfundirnir hinir ánægjulegustu. Þau heimsóttu Tónlistarskólann og skoðuðu sýninguna um Húsmæðraskólann Ósk.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is