Gímaldinn – tónleikar í Hömrum

28. mars 2023 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið

Gímaldinn – tónleikar í Hömrum

GÍMALDINN-tónleikar í Hömrum fimmtudagskvöldið 30. mars kl.20:30.
Gímaldinn mun leika þrjár hreyfingar úr sex (og enn stækkandi)
hreyfinga raðverkinu Kinly Related Metal Reggaes. Um er að ræða
bráðnýja brass útsetningu en yfirleitt eru hreyfingar leiknar yfir
trommuheila og bassasynta.
Aðgangur 3500.- ókeypis fyrir félaga í Tónlistarfélagi Ísafjarðar og nemendur.