3. apríl 2022 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Söngvari ársins Herdís Anna Jónasdóttir mætir á Ísafjörð ásamt félögum sínum Grími Helgasyni og Semion Skigin. Tríóið flytur verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis Spohr. 6. apríl 2022 kl. 20:00 í Hömrum Miðaverð kr. 3000, en kr....
27. mars 2022 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Peter Máté og Aladár Rácz léku á tveggja flygla tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum í dag og fóru algerlega á kostum. Áheyrendur fuku annað slagið aftur á bak í sætunum, svo mikill var krafturinn og fingrafimin. Einfaldlega stórkostleg upplifun. Í sambandi...
16. mars 2022 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Með gleði í hjarta kynnir Tónlistarfélagið til leiks tvo frábæra píanóleikara þá Aladár Rácz og Péter Máté. Báðir eru þeir af ungversku bergi brotnir en fæddir í sitthvoru landinu og kynntust fyrst sem þátttakendur í píanókeppni í Belgrad, árið 1983. Báðir hafa þeir...
13. janúar 2022 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Hinn 13. apríl sl. voru 140 ár liðin frá fæðingardegi Jónasar Tómassonar, en í ár eru 110 ár síðan hann stofnaði Tónlistarskóla Ísafjarðar hinn fyrri, sem talinn er hafa verið fyrsti tónlistarskóli á landinu. Hann var starfræktur í fjögur ár og þar voru námsgreinarnar...
26. október 2021 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Drama og fjör á næstu tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20 í Hömrum. Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Guðrún Dalía flytja aríur og samsöngsatriði úr...
5. október 2021 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Vetrarferðin eftir Schubert á tónleikum Tónlistarfélagsins í Hömrum fimmtudaginn 14. október kl 20. Það er sérstök ánægja að bjóða Jóhann Kristinsson velkominn til Ísafjarðar, en hann er einn af glæsilegustu tónlistarmönnum ungu kynslóðarinnar. Fyrstu sporin steig...