Hamrar fá andlitslyftingu

Hamrar fá andlitslyftingu

Hamrar fá andlitslyftingu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið að hressa upp á Hamra, hinn glæsilega tónleikasal skólans. Búið er að mála salinn, lagfæra lýsingu, setja ný rauð tjöld, pússa parketið og kaupa nýja stóla. Þeim, sem áhuga hafa á að...
Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. – 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og...