Jólatónleikar 2023

7. desember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar

Jólatónleikar 2023

Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. – 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika.

15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin

14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og Madis. Efnisskráin.

14.des. 19. Andri Pétur. Efnisskráin

13. des. 17.30. Judy, Rúna og Mikolaj. Efnisskráin

13. des. kl. 19. Skólakórar Tónlistarskólans. Stjórnandi Bjarney Ingibjörg. Efnisskráin.

12. des kl. 17.30. Mikolaj. Efnisskráin

12. des. kl 18.30. Rúna, Madis, Mikolaj. Efnisskráin.

12. des. kl 19. 30. Ágústa og Beáta. Efnisskráin.

11. des. Janusz, Iwona, Mikolaj og Skúli kl. 17.30.  Efnisskráin

11. des. Janusz, Iwona, Mikolaj og Skúli kl. 19. Efnisskráin

9. des. Kveðjutónleikar Sylvíu Lindar. Efnisskráin

8. des. Sara Hrund. Efnisskráin: Jólatónleikar á Suðureyri 8.12.

7. des. – Skúli – Andri Pétur og Madis. Efnisskráin:  Jólatónleikar 7.12.

Vinsamlega takið hljóðið af símum og farið ekki fyrr en tónleikum er lokið.

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára