Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október

Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október

Opið hús í Tónlistarskólanum Okkar árlega opna hús verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir það gefst gestum tækifæri á að ganga um húsið, fylgjast með æfingum/kennslu, skoða sýningu sem sett var upp...
Skólakór Tónlistarskólans til Danmerkur í vor

Skólakór Tónlistarskólans til Danmerkur í vor

Skólakór Tónlistarskólans til Danmerkur í vor Með miklu stolti segjum við frá því að Skólakór Tónlistarskólans er á leið á stórt norrænt kóramót í Danmörku í byrjun maí næsta vor. Til að fjármagna ferðina tekur kórinn að sér að syngja við ýmis tækifæri í allan vetur....
Teiknimyndatónlist með Rúnu

Teiknimyndatónlist með Rúnu

Teiknimyndatónlist með Rúnu Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis ásláttarhljóðfæri í hendur og hljóðsetja myndina með lifandi...