Samæfing á miðvikudag – fjölbreytni!

 Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum á miðvikudag, 24.október, kl. 17.30. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum, blábyrjendur, nem. á framhaldsstigi og allt þar á milli. Allir velkomnir!
Óperukvöld – La Traviata

Óperukvöld – La Traviata

 Annað óperukvöld Óperuklúbbsins í haust verður í Hömrum mánud. 29.okt. kl. 19:30. Á dagskránni verður væntanlega óperan La Traviata í frægum kvikmyndabúningi Zeffirellis frá árinu 1983 með Placido Domingo og Teresa Stratas í hlutverkum Alfredos og Víólettu....
Píanónámskeið á laugardag

Píanónámskeið á laugardag

Peter Maté píanóleikari og píanókennari kemur hingað á laugardaginn kemur, 13.okt., og heldur master-class námskeið fyrir lengra komna píanónemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar.  Hann verður hér allan daginn, ca kl. 10-17 og fer námskeiðið fram í Hömrum.   Um opna tíma...
Nýr trommukennari ráðinn

Nýr trommukennari ráðinn

 Nýr trommukennari hefur nú loks verið ráðinn við skólann í stað Önundar Pálssonar sem hætti í haust. Það er  Haraldur Ringsted Steingrímsson sem er búsettur í Bolungarvík en starfar hjá tölvufyrirtækinu Særaf á Ísafirði. Haraldur er þaulreyndur tónlistarmaður og...
Kómedíuleikhúsið flytur inn

Kómedíuleikhúsið flytur inn

Þessa dagana er Kómedíuleikhúsið að flytja inn í Tónlistarskólahúsið við Austurveg, nánar tiltekið í rými í kjallaranum þar sem áður var skólaeldhús og borðstofa Gagnfræðaskólans á Ísafirði og enn síðar smíðastofa Grunnskólans. Þarna stigu því margir Ísfirðingar sín...
HEIMILISTÓNAR – Auglýst eftir „tónlist og heimilum“!

HEIMILISTÓNAR – Auglýst eftir „tónlist og heimilum“!

 Haustið 2008 héldu Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarfélag Ísafjarðar með miklum glæsibrag upp á 60 ára afmælið með Tónlistardeginum mikla. Eitt þeirra atriða sem þar vakti hvað mesta lukku voru „HEIMILISTÓNAR”, þ.e. eins konar stofutónleikar með...