Gleðisveitin Mandolin

Gleðisveitin Mandolin

Kæri tónlistarunnandi, Tónlistarfélag Ísafjarðar langar til að benda á tónleika næstkomandi laugardag kl. 17:00, en þá mætir hljómsveitin Mandolin til Ísafjarðar og heldur tónleika í Hömrum. Mandólín er gleðisveit og hefur spilað víða um land við góðar undirtektir....
Myndataka

Myndataka

Kæru nemendur og foreldrar, október næstkomandi verður Tónlistarskóli Ísafjarðar 70 ára og til þess að fagna afmælinu verður ýmsilegt á dagskrá skólaárið 2018-2019. Okkur langar til þess að taka mynd af öllum nemendum skólans og hengja þær myndir upp á vegg eins og...
Tónlistarfélag Ísafjarðar

Tónlistarfélag Ísafjarðar

Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og jafnframt upphafið af stórafmælisári félagsins og...
Starfsdagur 7. september

Skólasetning í dag

Kæru nemendur og forráðamenn. Kennarar eru þessa dagana að festa niður tímasetningar fyrir hljóðfæratíma nemenda sinna og verða í sambandi við ykkur vegna þeirra. Frístundaskráningar í Forskóla og Tónasmiðju fara fram í umsóknarkerfi skólans. Skólasetning...
Tölvan sem hljóðfæri

Tölvan sem hljóðfæri

Síðasta skólaár bauð skólinn upp á hóptíma í raftónlist undir leiðsögn Andra Péturs Þrastarsonar. Í ár býðst nemendum að sækja námið í einkatímum. Kennslan er 60 mínútur á viku og er ætlað nemendum 13 ára og eldri, en þau þurfa að eiga sína eigin tölvu eða Ipad til...