Kennsla hefst í dag

6. janúar 2020 | Fréttir

Heil og sæl

Gleðilegt ár!  Í dag þann 6. janúar hefst kennsla hljóðfæratíma eftir jólafrí. Á morgun þriðjudag byrja hópatímar og frístundastarf samkvæmt stundaskrá.

Vinsamlega látið vita í tíma ef einhverjar breytingar verða á frístundastarfi eða að nemendi hættir í námi með því að senda tölvupóst á tonis@tonis.is 

 

 

 

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is