Þriðju áskriftartónleikar

19. febrúar 2020 | Fréttir

Heil og sæl

Þriðju áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar tónleikaveturinn 2019/2020.
verða fimmtudagurinn 20. febrúar 2020 kl. 20:00 í Hömrum þar munu spila
Tríó Sírajón var stofnað á vordögum árið 2010 og hefur haldið fjölmarga
tónleika víðsvegar um landið sem og erlendis.

Tríóið skipa: Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari,Einar Jóhannesson klarinettleikari og Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanóleikari.

Sérstakur gestur er Sigrún Pálmadóttir sópran.

Miðaverð er kr. 3000, en kr. 2000 fyrir eldri borgara og öryrkja.
Aðgangur ókeypis er fyrir skólafólk 20 ára og yngra.