Innritun nýnema hafin

Innritun nýnema hafin

Innritun nýrra nemenda hefst í Tónlistarskóla Ísafjarðar þriðjudaginn 21.ágúst og stendur fram til mánudagsins 27.ágúst. Námsframboðið í skólanum er afar fjölbreytt: forskóli, píanó, harmóníka, gítar, bassi, blokkflauta, þverflauta, klarinett, saxófónn, kornett,...
Sumartónleikar með suðrænu ívafi

Sumartónleikar með suðrænu ívafi

Sannkallaðir sumartónleikar verða í Hömrum á Ísafirði mánudaginn 6.ágúst nk, þ.e. á frídegi verslunarmanna, kl. 20:00. Tveir af efnilegustu tónlistarmönnum okkar af yngri kynslóðinni, Joaquin Páll Palomares fiðluleikari og Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari, flytja...
TÓNLISTARHÁTÍÐIN VIÐ DJÚPIÐ 19.-24.JÚNÍ  – Dagskrá

TÓNLISTARHÁTÍÐIN VIÐ DJÚPIÐ 19.-24.JÚNÍ – Dagskrá

  Tónlistarhátíðin VIÐ DJÚPIÐ er nú haldin í 10.sinn og stendur yfir dagana 19.-24.júní. Á hátíðinni verður sem fyrr skemmtileg blanda námskeiða og tónleika af fjölbreyttasta tagi, fyrirlestur, hádegistónleikar, klassískir tónleikar og söngvaskáldatónleikar. Hægt er...
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar verður lokuð frá 18.júní til 20.ágúst, en þá hefst innritun nýrra nemenda. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi geta reynt að hringja í skólastjóra í síma 8611426 eða senda tölvupóst á sigridur@tonis.is. Þess má þó geta að...

Innritun í haust

Skrifstofa skólans opnar 20.ágúst og Innritun nýrra nemenda hefst daginn eftir, þriðjudaginn 21.ágúst. Umsóknareyðublöð er hægt að prenta út hér á síðunni, fylla út og koma síðan með á skrifstofuna. nemendur þurfa einnig að koma með stundatöflu úr öðrum skólum, gera...
„Prímadonnur Íslands“ Söngveisla í Hömrum

„Prímadonnur Íslands“ Söngveisla í Hömrum

Mánudaginn 28.maí kl. 15:00, á annan í hvítasunnu, verða 4.og síðustu áskriftartónleikar yfirstandandi starfsárs á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum.   Um er að ræða sannkallaða söngveislu, en yfirskrift tónleikanna er „Prímadonnur Íslands“ en þar koma fram...