KENNSLA FELLUR NIÐUR Í DAG
Vegna ört versnandi veðurs og viðvarana frá almannavörnum og Veðurstofu hefur verið ákveðið að fella niður kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar í dag, þriðjudaginn 10. desember