Kennsla fellur niður vegna veðurs

10. desember 2019 | Fréttir

KENNSLA FELLUR NIÐUR Í DAG
Vegna ört versnandi veðurs og viðvarana frá almannavörnum og Veðurstofu hefur verið ákveðið að fella niður kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar í dag, þriðjudaginn 10. desember

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is