Vetrarfrí er nú á föstudaginn 18. október og á mánudaginn 21. október. Við vonum að allir eigi eftir að hafa það gott í fríinu og æfi sig jafnvel smá á hljóðfærin sín 
Minnum á að eftir vetrarfrí verða fjölmargir viðburðir í boði sem vert að er skoða og setja í dagatalið.
Góða helgi