Skertur kennslutími

Vegna niðurskurðar fjárveitinga Ísafjarðarbæjar til tónlistarkennslu hefur verið gripið til ýmissa sparnaðarráðstafana í tónlistarskólanum. Kórstarf og forskóli verða ekki í boði fyrir jól, tónfræðitímum verður fækkað, einnig meðleiks- og samspilstímum og kennslutími...

Stundatöflur!

Nemendur eru minntir á að skila stundatöflum annarra skóla sem allra fyrst á skrifstofuna.
Staðfesting umsókna frá fyrra skólaári

Staðfesting umsókna frá fyrra skólaári

Innritun í Tónlistarskóla Ísafjarðar stendur nú sem hæst. Margir nýir nemendur hafa komið í skólann og sótt um skólavist á hin ýmsu hljóðfæri sem kennt er á við skólann. Nemendur frá fyrra ári þurfa einnig að koma og staðfesta umsóknir sínar frá sl. vori með...

Haustþing tónlistarkennara

Haustþing vestfirskra tónlistarkennara verður haldið á Núpi í Dýrafirði föstudaginn 28.ágúst. Það er Félag tónlistarskólakennara í Kennarasambandi Íslands sem stendur fyrir þinginu sem nú er haldið í 7.sinn. Á þinginu verður m.a. fjallað um niðurstöður úr nýlegri...
Breytingar í skólastarfi

Breytingar í skólastarfi

Í næstu viku verður starfsvika kennara til undirbúnings vetrarstarfinu og haustþing Kennarasambandsins á norðanverðum Vestfjörðum fer fram á Núpi föstudaginn 28.ágúst. Skólasetning mun fara fram mánud. 31.ágúst og kennsla hefst 1.september.   Nokkrar breytingar verða...
Skráning stendur yfir

Skráning stendur yfir

Skráning í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir veturinn fer fram fimmtudaginn 20.ágúst, föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24.ágúst kl. 10-16 á skrifstofu skólans að Austurvegi 11 kl. 10-16.  Nýir nemendur þurfa að koma og skrá sig, en nemendur frá fyrra ári þurfa að...