Innritun á Flateyri

Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri, fer fram í dag, þriðjudaginn 1. september kl. 16-18 í Grunnskólanum á Flateyri 2. hæð.  Boðið verður uppá kennslu á píanó, gítar og trommur auk forskólakennslu yngstu barna Grunnskólans.  Allir velkomnir!...

Skólasetning á miðvikudag 2.sept.

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur verið færð til miðvikudagsins 2.september kl. 18 í stað mánudagsins 31.ágúst eins og fyrirhugað var.   Tónlistarkennarar geta ekki skipulagt sína kennslu fyrr en stundatöflur í öðrum skólum eru komnar algjörlega á hreint og...
Innritun á Suðureyri á mánudag

Innritun á Suðureyri á mánudag

Innritun í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri fer fram í Bjarnaborg mánudaginn 31.ágúst kl. 17-19. Sumir nemendanna í fyrra skráðu sig í áframhaldandi nám sl. vor, en nauðsynlegt er að staðfesta umsóknir og ganga frá greiðslusamningi. Þá er áríðandi að fá...

Hægt að bæta við fleiri tónlistarnemum

Innritun í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir undanfarna og daga og gengið ágætlega. margir nýnemar hafa skráð sig á hin ýmsu hljóðfæri og í söng en margir af fyrra árs nemum eiga enn eftir að koma og staðfesta umsóknir sínar frá í vor. Enn er hægt að bæta...

Skertur kennslutími

Vegna niðurskurðar fjárveitinga Ísafjarðarbæjar til tónlistarkennslu hefur verið gripið til ýmissa sparnaðarráðstafana í tónlistarskólanum. Kórstarf og forskóli verða ekki í boði fyrir jól, tónfræðitímum verður fækkað, einnig meðleiks- og samspilstímum og kennslutími...

Stundatöflur!

Nemendur eru minntir á að skila stundatöflum annarra skóla sem allra fyrst á skrifstofuna.