Einn fremsti hljóðfæraleikari heims leikur á Ísafirði

Einn fremsti hljóðfæraleikari heims leikur á Ísafirði

Einn fremsti hljóðfæraleikari heims, blokkflautuleikarinn Michala Petri, heldur tónleika ásamt eiginmanni sínum Lars Hannibal gítarleikara, í Hömrum fimmtudaginn 17.sept. kl. 20:00. Tónleikarnir, sem eru á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar, eru haldnir undir...

Söngveisla – Diddú, Kristinn og Jónas í Ísafjarðarkirkju

Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson halda  glæsilega söngtónleika með lögum eftir Brahms, Mahler, Verdi, Gershwin og Bellini. Það kemur eflaust mörgum á óvart, en þetta er í fyrsta sinn sem þessir ástsælu listamenn þjóðarinnar halda...
Píanóið enn vinsælast

Píanóið enn vinsælast

Á skólasetningu T.Í. á miðvikudagskvöld kom m.a. fram í ávarpi Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra, að píanóið heldur velli sem vinsælasta hljóðfærið, síðan koma gítar og bassi fast á eftir, síðan öll hin hljóðfærin og söngurinn í kjölfarið. Einn nemandi sótti um...

Viðgerðir og breytingar á skólahúsnæði

Talsverðar endurbætur hafa verið unnar á húsi Tónlistarskólans við Austurveg að undanförnu á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar, bæði utanhúss og innan. Viðgerðir á gluggum hússins eru í fullum gangi og í kjallaranum verður í haust tekið í notkun eitt þeirra herbergja...
Innritun á Þingeyri á miðvikudag

Innritun á Þingeyri á miðvikudag

Nokkur óvissa hefur ríkt um tónlistarkennsluna í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri eftir að ljóst varð að tónlistarhjónin  Krista og Raivo Sildoja yrðu í leyfi erlendis til áramóta. Nú hefur hinn fjölhæfi  tónlistarkennari Lech Szyszko fallist á að fara einu...

Skólasetning kl. 6 í dag

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl 18 í Hömrum. Á dagskránni verða ávörp skólastjóra og aðstoðarskólastjóra, tónlistaratriði og pólskt söng- og dansatriði. Allir eru velkomnir á setninguna. Innritun  hefur gengið vel, en ljóst er að þótt nemendum...