Svæðisþing tónlistarskóla kennara á norðanverðum Vestfjörðum verður haldið á Ísafirði föstudaginn 7.september.  Af þessum sökum fellur öll kennsla í skólanum niður á föstudaginn.