Svæðisþing á föstudag – frí í skólanum

5. september 2012 | Fréttir

 Svæðisþing tónlistarskóla kennara á norðanverðum Vestfjörðum verður haldið á Ísafirði föstudaginn 7.september.  Af þessum sökum fellur öll kennsla í skólanum niður á föstudaginn.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur