Tónlistarnám á Flateyri

28. ágúst 2014 | Fréttir

Fimmtudaginn 28. ágúst verður innritun vegna tónlistarnáms á Flateyri í grunnskólanum efri hæð kl. 17:00-17:30.  Dagný Arnalds mun annast píanókennslu og tónfræðikennslu líkt og undanfarin ár.  Nemendur frá því í fyrra þurfa að staðfesta umsókn um skólavist með greiðslusamningi og skila inn stundatöflum.  Nýjir nemendur hjartanlega velkomnir!

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is