Jólakveðja frá Bergþóri og Albert:

Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum,
kennurum, nemum og forráðamönnum.
Gleðileg jól í heimilishlýju,
hamingjusöm við mætumst að nýju!

P.B.