SÖNGVEISLA: 7-9-13

Laugardaginn 7.september  nk.(happadaginn 7.9.13.)  verða tónleikar í Hömrum, tónleikasal Tónlistarskóla Ísafjarðar kl.15, þar sem Þóra Einarsdóttir sópransöngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja  afar fallega  og fjölbreytta ljóðadagskrá. Á tónleikunum...

Skólasetning

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl. 18  í Hömrum.  Á dagskránni verða samkvæmt venju ávörp skólastjóra og aðstoðarskólastjóra, en Ingunn Ósk Sturludóttir verður starfandi skólastjóri á komandi vetri í fjarveru Sigríðar Ragnarsdóttur.  Einnig...

Breytingar á kennaraliði

Óvenju miklar breytingar verða á kennaraliði Tónlistarskóla Ísafjarðar nú í haust. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni leysir Ingunn Ósk Sturludóttir söngkennari Sigríði Ragnarsdóttur skólastjóra af í námsleyfi hennar. Dagný Arnalds píanókennari á Ísafirði og...
Mikil aðsókn í tónlistarnám

Mikil aðsókn í tónlistarnám

Innritun nýnema í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir síðustu daga og lýkur á mánudag. Aðsókn í tónlistarnámið er mikil og jafnvel meiri en á sama tíma í fyrra, en í gær voru komnar rétt um 200 umsóknir í einkatíma á hljóðfæri og söng eða í forskólann E.t.v....

Ingunn Ósk ráðin skólastjóri til eins árs

Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri hefur fengið námsleyfi í 12 mánuði frá 1.september nk. og nýtur á meðan námslauna úr Starfsmenntunarsjóði tónlistarskólakennara. Sigríður ætlar að halda áfram meistaranámi sínu í menningarstjórnun við Viðskiptaháskólann á Bifröst og...
Alþjóðlegt háskólanámskeið tónlistarnema á Suðureyri

Alþjóðlegt háskólanámskeið tónlistarnema á Suðureyri

Þessa dagana stendur yfir alþjóðlegt sumarnámskeið meistaranema við Listaháskóla Íslands og fleiri skóla í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi á Suðureyri. Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarf eða New Audiences and Innovative Practice (NAIP) er samevrópskt meistaranám en...