Skólaslitin verða á föstudaginn kl 18

16. maí 2022 | Fréttir

Tónlistarskóla Ísafjarðar verður slitið föstudaginn 20. maí kl 18 í Ísafjarðarkirkju.

Nemendur, kennarar, forráðamenn og velunnarar skólans velkomnir.

Opið er fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár á heimasíðu skólans: UMSÓKNIR

 

Tónlistarskóla Ísafjarðar verður slitið föstudaginn 20. maí kl 18 í Ísafjarðarkirkju.