7. nóvember 2021 | Fréttir
Hér er Beáta Joó með nemendum sínum, Iðunni Óliversdóttur sem lenti í 2. sæti í EPTA píanókeppninni í dag, í flokki 10 ára og yngri og Kolbeini Hjörleifssyni sem lenti í 3. sæti í sama flokki.Bea leggur á sig mikið og óeigingjarnt starf við undirbúning nemenda, en...
7. nóvember 2021 | Fréttir
Við erum mjög stolt af öllum píanónemendum okkar sem tóku þátt í píanókeppni EPTA, undir handleiðslu Beötu Joó. Þau stóðu sig öll eins og hetjur og voru sjálfum sér og skólanum sínum til sóma. Í flokki 10 ára og yngri varð Iðunn Óliversdóttir í öðru sæti, en Kolbeinn...
3. nóvember 2021 | Fréttir, Hamrar
Við bjóðum Ísfirðingum og gestum í notalega samveru í Hömrum mánudagskvöldið 8. nóvember kl. 20. Eiríkur Örn Norðdahl les úr nýútkominni bók sinni, Einlægur Önd. Börnin hans spila með pabba sínum tvö frumsamin lög, annað eftir Aino Magneu, dóttur Eiríks og hitt eftir...
1. nóvember 2021 | Fréttir
Fimmtudaginn 4. nóvember hefst EPTA-píanókeppnin í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa æft af kappi undanfarið undir handleiðslu Beötu Joó. Í flokki 10 ára og...
26. október 2021 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Drama og fjör á næstu tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20 í Hömrum. Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Guðrún Dalía flytja aríur og samsöngsatriði úr...
25. október 2021 | Fréttir
Við þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar á opið hús, þar sem hægt var að fylgjast með kennslu og dagskrá í Hömrum. Þar slógu í gegn ísfirskir listamenn, Samúel Einarsson, Jóngunnar Biering Margeirsson ásamt Hljómórum og Jón Hallfreð Engilbertsson, allir...