VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju

VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju

Vorið er uppskeruhátíð tónlistarnema og að venju stendur Tónlistarskóli Ísafjarðar fyrir mörgum nemendatónleikum í maí. Tónleikaröð skólans hefst á miðvikudagskvöld 8.maí með hinum árlegu tónleikum lúðrasveita skólans í Ísafjarðarkirkju. Tónleikarnir eru haldnir undir...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæra-nema, söngnema, öldunga, tónleikar í útibúum, tónleikar lúðrasveita og kóra og svo mætti áfram telja. Efnisskrá þessara vortónleika er afar fjölbreytt enda eru...

VORSÖNGVAR kóranna á uppstigningardag

Í Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa reglulega 2 kórar, Barnakór nemenda úr 2.-6.bekk og Skólakór eldri nemenda. Nk.fimmtudag 9.maí (uppstigningardag) halda kórarnir árlega vortónleika sína í Hömrum undir yfirskriftinni VORSÖNGVAR. Dagskráin er sumarleg og skemmtileg og...

Mugison heldur útskriftartónleika

Í dag, laugardaginn 27. apríl kl. 17:00 heldur Mugison útskriftartónleika í Sundlauginni í Mosfellsbæ en hann útskrifast með meistaragráðu í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi (New audience and innovative practice) frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands nú í vor....

Skólatónleikar nemenda í 4. og 8.bekk GÍ

Nú standa yfir í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, tónleikar tónlistarnema í 8.bekk Grunnskólans á Ísafirði þar sem þau leika á ýmis hljóðfæri fyrir bekkjarfélaga sína og kennara. Fyrr í morgun voru sams konar tónleikar hjá nemendum 4. bekkjar. Þetta skemmtilega...
Útskriftartónleikar Helgu Margrétar í LHÍ

Útskriftartónleikar Helgu Margrétar í LHÍ

Föstudaginn 19. apríl kl. 18:00 heldur Helga Margrét Marzellíusardóttir útskriftartónleika sína í Neskirkju en hún útskrifast með B.Mus gráðu í söng frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Helga Margrét er borinn og barnfæddur Ísfirðingur. Hún hóf tónlistarnám við...