Lokun vegna COVID

Lokun vegna COVID

Kæru nemendur og forráðamenn. Eins og öllum er kunnugt, er uppi alvarleg staða í samfélaginu. Ríkisstjórnin hefur tilkynnt að skólum verði lokað til 1. apríl. Tónlistarskólanum verður því lokað á morgun og föstudag. Við tökum stöðuna að loknu páskafríi. Þetta er...
Febrúarstarfið í

Febrúarstarfið í

Kennsla hefur gengið vel það sem liðið er af ári þrátt fyrir þær takmarkanir sem hafa verið vegna Covid-19. Skólastarf hefur þó ekki verið með hefðbundnu sniði, til að mynda stóð til að hafa opið hús þann 7. febrúar í tilefni af Degi Tónlistarskólanna en sá dagur...
Upptökur á jólatónleikum

Upptökur á jólatónleikum

Í stað jólatónleika er stefnt að því að taka upp nemendahóp hvers kennara daganna 9. og 10. des og 14.-17.des. Þar sem nemendur munu flytja efni sem fyrirhugað var að spila á jólatónleikum. Viðkomandi kennari mun senda á sinn nemendahóp frekari upplýsingar um...
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Nú er ljóst að ekki verða hefðbundnir jólatónleikar hér við Tónlistarskóla Ísafjarðar líkt og hefð er fyrir nú í desember. Nánari útfærsla verður kynnt innan tíðar og eru nemendur og kennarar í óðaönn að undirbúa þá framkvæmd.
Starfsdagur

Starfsdagur

Á mánudaginn 7. september verður lokað í Tónlistarskóla Ísafjarðar en þá er starfsdagur. Svæðisþing Tónlistarkennara á Vestfjörðum fer fram þennan sama dag.