Opið hús í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16

11. október 2021 | Fréttir

Opið hús verður í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16.30

Kl.14-15: Nemendur verða við æfingar í stofum og gestum er velkomið að fylgjast með

Kl.15 Dagskrá í Hömrum:
Samúel Einarsson flytur eigin lög ásamt hljómsveit
Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar Margeirsson
Jón Hallfreð Engilbertsson flytur eigin kveðskap
Bæjarlistamaður heiðraður.

Sjá einnig: VETURNÆTUR og bæjarlistamaður.