Jólatónleikar 2021

24. nóvember 2021 | Fréttir

Jólatónleikar skólans fara fam 6.-15. des. Fyrirkomulagið í ár verður þannig að tveir gestir mega koma með hverjum nemanda á Ísafirði, en á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri verða ekki fjöldatakmarkanir.

Ungmenni, yngri en 16 ára, eru velkomin en þurfa að bera grímur.

Gestir eru vinsamlegast beðnir um að bera grímur (hraðpróf ekki skilyrði)

Ef breytingar verða vegna Covid setjum við inn nýjar upplýsingar hér.