Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum

Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum

Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum Í Tónlistarskólanum er boðið upp á fullorðinsfræðslu fyrir 20 ára og eldri. Það eru einkatímar hjá hljóðfæra- og söngkennurum skólans. Hægt er að kaupa 5 tíma í senn. Verð kr. 30 þúsund fyrir 5 x 40 mínútur. Skráning fer fram á...
Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október

Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október

Opið hús í Tónlistarskólanum Okkar árlega opna hús verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir það gefst gestum tækifæri á að ganga um húsið, fylgjast með æfingum/kennslu, skoða sýningu sem sett var upp...