Fræbblarnir, tónleikar á Vagninum 2. sept. kl 22

29. ágúst 2023 | Fréttir, Tónlistarfélagið

Fræbblarnir, tónleikar á Vagninum 2. september kl 22

Fræbblarnir verða með tónleika/ball á Vagninum, Flateyri laugardaginn 2. september kl 22. Þessi viðburður er hluti af afmælisdagskrá Tónlistarfélagins. Frekar óvenjulegt, en ótrúlegt en satt, fyrsta skipti sem þeir spila á Vestfjörðum.
Miðasala: Tix.is
🙂
Fræbblarnir

Fræbblarnir

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is