Kynning fyrir foreldra byrjenda á miðvikudaginn kl 17.30

29. ágúst 2023 | Fréttir, Hamrar

Kynning fyrir foreldra byrjenda í Hömrum á miðvikudag kl 17.30

Stutt kynning verður miðvikudaginn  30. ágúst kl 17.30 í Hömrum. Farið verður yfir mikilvægi heimanáms og stuðnings heima fyrir, fyrirkomulag tónleika, samskipti við kennara/skóla, spjallað um heimasíðu skólans, Fasbókarsíðuna, SpeedAdmin og ýmislegt fleira.

Kynningin er aðallega ætluð foreldrum/forrðamönnum nemenda sem eru að byrja í Tónlistarskólanum en einnig nemenda sem eru lengra komnir. Nemendur velkomnir.

MUNIÐ: Kynning fyrir foreldra byrjenda í Hömrum á miðvikudag kl 17.30

og smáa letrið: það verður boðið upp á skúffuköku 🙂 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is