Myndaveggur í skólanum

27. apríl 2023 | Fréttir

Myndaveggurinn í Tónlistarskólanum

Myndaveggurinn í Tónlistarskólanum

Myndaveggur í Tónlistarskólanum

Í Tónlistarskólanum er þessi myndaveggur með nokkrum fyrrverandi nemendum skólans sem eru í kringum þrítugt og starfa í dag við tónlist. Til að forðast misskilning er hér engan veginn tæmandi upptalning, aðeins sýnishorn og gert til að gleðja.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is