Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum

26. apríl 2023 | Fréttir, Hamrar

Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum

Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans sem byrjar kl 17 í Hömrum.
Vorþytur hefur verið á hverju voru frá árinu 2005.Stjórnandi er Madis Mäekalle.
Fjölbreytt efnisskrá.
Ókeypis aðgangur. Verið velkomin!