Vortónleikar 2024 – efnisskrár

14. maí 2024 | Fréttir, Hamrar

Vortónleikar Tónlistarskólans 2024 – efnisskrár

Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2024. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum.
➡ Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan.
➡ Á næstu vikum sendum við út staðfestingargreiðslu @15,000.- Sé hún greidd, gildir það sem staðfesting á skólavist í haust.
➡ Heimasíðan okkar: tonis.is og fasbókarsíðan.

— — —

Bjarney Ingibjörg og Judy 23. maí kl. 18:30

Teresa Björk Árnadóttir Kraus, píanó: 1. Óskasteinar – Ungverskt lag 2. Morgunn – Edvard Grieg

Elísabet Snorra Alexíusdóttir, píanó: The Siamese Cat song – Peggy Lee / Sonny Burke

Iðunn Ósk Bragadóttir, söngur: I  See The Light – Alan Menken / Glenn Slater

Friðrika Lenore Govoni, píanó: My Heart Will Go On – James Horner

Salka Rosina Gallo og Signý Þorlaug Gísladóttir, söngur: Mér um hug og hjarta nú – Þjóðlag / Steingrímur Thorsteinsson

Auður Ýr Alexíusdóttir, píanó: Storms on Saturn – Nancy og Randall Faber

Sigurbjörg Danía Árnadóttir og Silja Marín Jónsdóttir, söngur: The night we met – Lord Huron

Aníta Súma Einarsdóttir, píanó: Minuet – W. A. Mozart

Signý Þorlaug Gísladóttir og Salka Rosina Gallo, söngur: Over The Rainbow – Harold Arlen

Berglind Sara Friðbjörnsdóttir, söngur: Don´t Cry for Me Argentina – Andrew Lloyd-Webber

Álfheiður Björg Atladóttir, píanó: 1.Slumber Song – W. Gillock. 2. A Memory of Paris – W. Gillock

Sigurbjörg Danía Árnadóttir, söngur: Hopelessly devoted – J. Jacobs / W. Casey

Allir nemendur: Vertu til er vorið kallar á þig – Rússneskt þjóðlag

.
— — —
— — —

Bjarney Ingibjörg,  Judy og Mikolaj 23. maí kl. 17:30

Barnakór Tónlistarskólans: 1. Það er vor – Soffía Vagnsdóttir. 2. Veran Vera – Haukur Tómasson

Adrían Uni Þorgilsson, söngur: Mamma Pakíta – Ókunnur höfundur

Kristín Tinna Víðisdóttir Aspelund, Halldór Ingi Högnason, Samúel Barði Daviðsson, Oliwia Wielgosz og Margrét Obba Johansson, píanó: 1. Kyrrð – Þýskt þjóðlag, 2. Göngum upp í gilið – Danskt þjóðlag

Emelía Eivör Daníelsdóttir: Winnie The Pooh – Richard M. Sherman / Robert B. Sherman

Margrét Obba Johansson, píanó: 1. Hot Cross Buns – Breskt barnalag. 2. Óðurinn til gleðinnar – Ludwig van Beethoven

Wiktoría Sigríður Andersen, píanó: 1. Money can´t buy everything – Nancy og Randall Faber. 2. Alouette – Franskt þjóðlag

Oliwia Wielgosz, píanó: You´ll Be in My Heart – Phil Collins

Barnakór Tónlistarskólans: Lóan er komin að kveða burt snjóinn – James A. Bland / Páll Ólafsson

.
— — —
— — —

Madis, Mikolaj, Skúli 22. maí kl. 17:30

Laufey Þuríður Hálfdánsdóttir, blokkflauta: Bye, Bye, Bye Love – B. Bryant

Lóa Hafrún Govoni, píanó: Maja átti lítið lamb – Enskt þjóðlag

E. Hrafney Líf Gunnarsdóttir, píanó: Hæ, Sigga mín – Erlent þjóðlag

Jökull Brimi Hlynsson, kornett: Á Sprengisandi – Sigvaldi Kaldalóns

Hekla Júlíana Sveinsdóttir, píanó: Menúett – W.Duncombe

Eysteinn Gylfason, klarínett: Love me tender – E. Presley

Katla Rut Franklín Magnúsdóttir, klarínett: The Sound Of Silence – Paul Simon

Guðrún María Johansson, Anna Ásgerður Hálfdánsdóttir Old McDonald had a Farm – Amer. þjóðlag

Friðrika Lenore Govoni, kornett: Can´t help falling in love with you – Weiss, Peretti, Creatore

Matthías Kristján Magnason, klarínett: Yesterday – Lennon/McCartney

Birgir Aðalsteinn Ásgeirsson, baritónhorn, Hálfdán Ingólfur Hálfdánsson, túba: Mambo nr. 5 – Lou Bega

Aurora Liv Jóhannsdóttir, klarínett: Michelle – Lennon/McCartney

Magni Fjölnisson, klarínett: Always Look on the Bright Side of Life – Eric Idle

Guðný Ósk Sigurðardóttir, klarinett: Don´t Cry for Me Argentina – Andrew Lloyd-Webber

Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir, þverflauta: Bourrée – J.S. Bach

Jóna Guðrún Arnórsdóttir, althorn, Stígur Aðalsteinn Arnórsson, trompet, Kári Vakaris Hauksson, klarínett: 1) L-O-V-E – Nat King Cole, 2) Alexander ragtime band – Irving Berlin

— — —

Skúli 22. maí kl. 18:30

Júlía Sif Steinarsdóttir, gítar: Maja átti lítið lamb – Enskt þjóðlag

Magnús Stanley Vilhelmsson, gítar: Sungu með mér svanur, örn – Þjóðlag

Haukur Elí Pálsson, gítar: Signir sól – þjóðlag

Aron Breki Arnarsson, gítar: Sungu með mér svanur, örn – Þjóðlag

Alma Angel Shimandi, gítar: Gulur, rauður – þjóðlag

Darri Leó Baldursson, gítar: Óðurinn til gleðinnar – L.v. Beethoven

Guðmundur Sævar Kjartansson, gítar: Á Sprengisandi – Sigvaldi Kaldalóns

Karl Gísli Smárason, gítar: Allir krakkar – Carl Michael Bellmann

Valgarður Jökull Pétursson, gítar: Í Hlíðarendakoti – Friðrik Bjarnason

Nína Baldursdóttir, rafbassi: 1) Money – Pink Floyd, 2) Feel good inc. – Gorillaz, 3) Seven Nation Army – John Anthony White

Garðar Smári Jareksson, gítar: Hedwig’s Theme – John T. Williams

— — —

Andri Pétur og Jón Mar 21. maí kl.19

Hinrik Elí Ómarsson, rafgítar: Smells Like Teen Spirit – Kurt D Cobain

Gunnsteinn Skúli Helgason, gítar: Back in Black – AC/DC

Vanda Rós Stefánsdóttir, gítar: Nothing Else Matters – Metallica

Óðinn Örn Atlason, rafgítar: Sweet child of mine – Guns N’ Roses

Signý Þorlaug Gísladóttir, slagverk: Mamma Mia – Abba

Jósef Ægir Vernharðsson, slagverk : Whiplash – Don Ellis

David Smart Kenneth, slagverk: No One Knows – Josh Homme og Mark Lanegan

Guðmundur Halldórsson, slagverk :  Rosanna – Toto

Friðrik Tómas Steinþórsson, slagverk: Almost Easy – Avenged Sevenfold

— — —

Andri Pétur, Jón Mar og Madis 21. maí kl.17.30

Kári Vakaris Hauksson, klarínett: Born Free – John Barry.

Solveig Kennedy Zech, ukulele: Hérna koma nokkur risatröll – Soffía Vagnsdóttir

Hafþór Örn Rúnarsson, slagverk: Jimi´s Guitar – Erlent lag.

Bjartur Rytas Hauksson, slagverk: Ray´s Blues – Erlent lag, höfundur óþekktur.

Aron Leó Gíslason, slagverk: The Real Slim Shady – Marshall Bruce, Mathers/Eminem.

Adrían Uni Þorgilsson, slagverk: Feel good inc. – Gorillaz.

Elise María Rødfjell, slagverk: Stressed Out – Twenty One Pilots.

Hulda Margrét Gísladóttir, slagverk: Chiquitita – Abba.

Andri Dór Marteinsson, slagverk : Can´t Stop – Red hot Chilipeppers.

Aino Magnea Norðdahl Widell, rafbassi: Shake it off – Taylor Swift

Rúrik Pétur Benediktsson, slagverk: Californication – Red hot chili peppers.

Aram Nói Norðdahl Widell, slagverk: No One Knows – Josh Homme og Mark Lanegan.

— — —.

Bjarney Ingibjörg – Skólakór 16. maí kl.19

Vikivaki – Valgeir Guðjónsson / Jóhannes úr Kötlum

Klementínudans – Atli Heimir Sveinsson / Halldór Kiljan Laxness

I Have A Dream – Benny Anderson/Björn Ulvaeus

Ísafjörður – Bragi Valdimar Skúlason

Frjáls eins og fuglinn í vindi – Georg Martin Ludvig Riedel

Dýravísur – Íslenskt þjóðlag

Eftir tónleikana verður afleggjara- og plöntusala til styrktar Skólakórnum.

— — —

Rúna 16. maí kl. 17.30

Vilborg Ása Sveinbjörnsdóttir, kornett: When the Saints – Negro Spiritual

Heiðrún Ösp Hauksdóttir, píanó: The Bugle Band – Blake and Capp Blake and Capp

Elísabet Anna Magnadóttir: Au clair de la lune – Fransk folkemelodi.

Sara Guðrún Stefánsdóttir, píanó: Krummi svaf í klettagjá – Íslenskt þjóðlag.

Elísabet Anna Magnadóttir, píanó: Malaga – Björgvin Þ. Valdimarsson.

Rökkvi Freyr Arnaldsson, píanó: 1. Alla Turca Antonio – Diabelli. 2. Indíánadans – W.Gillock.

Ásdís Erla Káradóttir, píanó: The Breakers – Michael Aaron.

Glódís Ingudóttir, píanó: Musette – J.S.Bach.

Iðunn Ósk Bragadóttir: Meistari Jakob – Franskt lag.

Salka Rosina Gallo, harmonika: I have a dream – ABBA.

Matthías Kristján Magnason, píanó: Clowns – Dmitri B Kabalevsky.

Kristín Eik Sveinbjörnsdóttir, harmóníka: Tico tico – Zequinha de Abreu.

Orri Norðfjörð, píanó: Für Elise (tema) – L. van Beethoven.

Bríet Emma Freysdóttir: Comptine d’un autre été: L’après-midi – Yann Pierre Tiersen.

— — —

Ágústa og Beata 15. maí kl. 18.30

Guðbjörg Erna Kristinsdóttir: March – Walter og Carol Noona

Davíð Leó Fannarsson: Snákadansinn –  J.W. Schaum

Isabel Snæbrá Rodriguez: Flugmaðurinn. – Björgvin Þ. Valdimarsson

Silfa Þórarinsdóttir: Næturferðalag – C. Gurlitt

Sverrir Hrafn Norðfjörð: Spæjarinn dularfulli – Björgvin Þ. Valdimarsson

Hrafnhildur Sara Sveinbjörnsdóttir: The spooks – Maxwell Eckstein

Gabríela Rún Rodriguez: Fiesta – W.Gillock

Emelíana Björt Fannarsdóttir: Arietta – W. A. Mozart

Hildur Lóa Steingrímsdóttir: Menúett í d moll – J.S. Bach

Sædís Ylfa Þorvarðardóttir: Gumbo Limbo – H. Kasschau

Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir: Serenata op. 15 nr. 1 – M. Moszkowszki

Anna María Ragnarsdóttir: Ingeborg – E.F. Christiani

Matilda Harriet Mäekalle: Rustle of Spring – C. Sinding.

 

Sara Hrund 15. maí kl.17

Julia Danuta Dragowska, blokkflauta: Franziska – þjóðlag frá Búlgaríu

Regína Myrra Svavarsdóttir blokkflauta: Bjöllur og trommur – höf. ókunnur

Leó Freyr Steinarsson, píanó: Malaga – spænskt þjóðlag

Árdís Níní Liljudóttir, píanó og Signý Þorlaug Gísladóttir, píanó: Blowing in the Wind – Bob Dylan

Arnaldur Húni Hauksson, píanó: Gráðug kelling – útsetning Þorkell Sigurbjörnsson

Sandra Pawlowska, píanó: Rokksveitin – Björgvin Þ. Valdimarsson

Julia Danuta Dragowska, blokkflauta og Regína Myrra Svavarsdóttir, blokkflauta: Maístjarnan –  Jón Ásgeirsson

Amelia Gabara, ukulele: Sumarið – A. Vivaldi

Praise Afuekwo Kenneth, píanó: You are my sunshine – Davies & Mitchel

Árdís Níní Liljudóttir, píanó: Mazurka – M. Szymanowska

Amelia Gabara, ukulele og Signý Þorlaug Gísladóttir, ukulele: Draumur um Nínu – Eyjólfur Kristjánsson

 

Janusz og Iwona 14. maí kl.19.30

Jökull Eydal, píanó og Vésteinn Guðjónsson, fiðla: The Entertainer – S. Joplin

Hugi Hrafn Úlfsson, píanó: James Bond-007 – M.Norman

Þórður Atli Sigurðsson, píanó: Spænskur nautabanadans – Þjóðlag

Rúrik Pétur Benediktsson, píanó: Menúett – W. Duncombe

Emilía Emilsdóttir, fiðla: Konsert í G-dúr – A.Vivaldi

Jökull Örn Þorvarðarson, fiðla: Brúðkaupsmars – F.Mendelssohn.

Katrín Lísa Steinþórsdóttir, píanó: Boogie nr.1.  – Gerald Martin

Oskar Wielgosz, píanó: Menúett – W.A.Mozart

Ernir Benediktsson, fiðla: Humoresque – A.Dvorak

Gunnar Geir Gunnarsson, píanó: Tyrkneskur mars – W.A.Mozart

Jökull Eydal, píanó: Polonaise í g-moll, op. posth. – F. Chopin

Vésteinn Guðjónsson, fiðla: Perpetual motion – C. Böhm

 

Mikolaj 14. maí kl.18.30

Emma Matthea Hermannsdóttir, píanó: Fuglinn segir bí, bí, bí – Björgvin Þ. Valdimarsson

Maria Dabrowska, píanó: Dancing Duck – E.Sarmanto

Erna Sól Guðnadóttir, píanó: Litlu andarungarnir – Þýskt þjóðlag

Kristrún Halla Tómasdóttir, píanó: Krummi svaf í klettagjá – Íslenskt þjóðlag

Guðjón Þór Þorvaldsson, píanó: Píanótónar – Frumsamið lag

Gullveig Lilja Gautsdóttir, píanó: Óðurinn til gleðinnar – L.v. Beethoven

Hrefna Ólöf Lila Ólafsdóttir, píanó: Blús fyrir mömmu – Björgvin Þ. Valdimarsson

Nikulás Ingi Kormáksson, píanó: Mars úr Hnotubrjótnum. – P.I. Tchaikovsky

Þóranna Linda Guðmundsdóttir, fiðla: Colors of the wind úr Pocahontas –  A.Menken

Nína Baldursdóttir, píanó: Bourrée –  Ch.Graupner

Saga Björgvinsdóttir, píanó: Sónatína – óþ. tónskáld

Guðrún Eva Þorvaldsdóttir, píanó: Habanera (úr Carmen) – G. Bizet

Saga Björgvinsdóttir, píanó: Vals í a-moll – F. Chopin


Iwona og Janusz 14. maí kl.17.30

Emma Rún Lárudóttir, píanó:  Haust – Björgvin Þ. Valdimarsson

Sczymon Krawczyk, píanó:  Krókódíll – Frumsamið

Elísabet Hulda Agnarsdóttir, píanó:  ABCD – W.A.Mozart

Vilborg Rakel Guðmundsdóttir, píanó: Allegro – A.Diabelli

Elín Bergþóra Gylfadóttir, fiðla: That´s how it goes. – K.Blackwell

Hallveig Rún Arnórsdóttir, píanó: Fugl – Frumsamið lag

Chimamanda Silvia Ohiri, fiðla: William Tell – G.Rossini

Magnús Máni Birgisson, píanó: Krummi svaf í klettagjá – Íslenskt þjóðlag

Sigurbjörn Uni Sverrisson, píanó: Harry Potter –  J. Williams

Heimir Laugi Guðmundsson, fiðla: Viva La Vida – Coldplay

Chikamara Magnus Ohiri, píanó: Can can – Offenbach

Emma Hallgerður Stefánsdóttir, fiðla: Kuyawiak – E. Iwan

Sunna Adelía Stefánsdóttir, selló:  La Cinquantaine –  G.Marie

— — —

 

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is