Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði

3. janúar 2024 | Fréttir

Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði.

Við erum afar stolt af okkar fólki sem tók þátt í jólamessu Sjónvarpsins 2023. Matilda og Guðrún Hrafnhildur spiluðu forspil með Skólakór og kirkjukórnum, Bjarney Ingibjörg stjórnaði og Judy var organisti.

Við erum mjög stolt af þessum fulltrúum okkar í helgihaldi landsmanna jólin 2023.

🎶

Helgistund á jólanótt.

🎶

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is