Hægt að bæta við nemendum um áramót

7. janúar 2010 | Fréttir

Nú er hægt að bæta við nokkrum nemendum á píanó, fiðlu, gítar, flautu og blokkflautu. Um áramót verða oft breytingar hjá nemendum og það getur rýmkast hjá kennurum. nemendur fara í burtu í aðra skóla, eða jafnvel úr landi, aðrir vilja leggja áherslu á skíðin eftir áramótin o.s.frv. þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að sækja um sem allra fyrst á skrifstofu skólans, síminn er 456 3925.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is