Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

1. desember 2010 | Fréttir

Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði:
Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 – aðalæfing sama dag kl. 15:30
Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing sama dag kl. 15:30
Sunnudaginn 12. des. í Hömrum kl. 14:00- aðalæfing FÖSTUDAG 10.DES. KL. 14:30
Sunnudaginn 12. des. í Hömrum kl. 16:00- aðalæfing FÖSTUDAG 10.DES. KL. 16:00
Þriðjudaginn 14. des.   í  Hömrum kl. 19:30- aðalæfing sama dag kl. 15:30
 

 

Jólatónleikar söngnema og öldunga 
Mánudaginn 13. des, í Hömrum kl. 19.30 
   
Á Þingeyri
Sunnudaginn 5. desember kl. 20:00
Aðventukvöld og  jólatónleikar í Þingeyrarkirkju  
                                                                     
Á Flateyri
Þriðjudaginn 7.desember kl.19:30
Jólatónleikar í Eyrarodda

 

Á Suðureyri
Sunnudaginn 12 desember kl. 17:00
Aðventukvöld og  jólatónleikar í Suðureyrarkirkju

 

Jólatónleikar Barnakórs T.Í. og Stúlknakórs T.Í.
Þriðjudaginn 14.desember kl. 17:00
í Ísafjarðarkirkju

 

Myndin var tekin á tónleikum á Suðureyri 2007