Fréttir og tilkynningar
Skólatónleikar
Í dag voru svokallaðir skólatónleikar í Hömrum þar sem tónlistarnemar úr þremur árgöngum léku á hljóðfæri fyrir bekkjafélaga sína og...
Svæðistónleikar NÓTUNNAR 10.mars
Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, fyrir Vestfirði og Vesturland verða haldnir í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi laugardaginn 10.mars....
Óperukynning í Hömrum á mánudagskvöld kl.19:30.
Tónlistarskólinn og Ópera Vestfjarða gangast fyrir óperukynningu í Hömrum mánudagsköldið 13.febrúar kl.19:30. Á dagskránni er kynning á óperunni La Boheme, en...
Engin kennsla í dag, fimmtudag
Vegna mikillar ófærðar í bænum verður engin kennsla i Tónlistarskóla Ísafjarðar í dag sem fer þar að dæmi annarra skóla.
Fjögur verk Jónasar á Myrkum músíkdögum
Á tónlistarhátiðinni Myrkir músíkdagar sem haldin verður í Reykjavík (að mestu í Hörpu) dagana 26.-29.janúar verða flutt fjögur verk á þrennum...
Óperukynning á mánudagskvöld
Nk. mánudagskvöld 16.janúar kl. 19:30 verður kynning á óperunni Töfraflautan eftir Mozart í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fjallað verður um tilurð...
Gleðileg jól!
Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar starfsmönnum, nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls kmandi árs með þakklæti fyrir...
Laufabrauðsdagur Styrktarsjóðs Tónlistarskólans
Á laugardaginn kemur, 26.nóvember, er hinn árlegi laufabrauðsdagur Styrktarsjóðs Tónlistarskóla Ísafjarðar. Þann daginn verða skornar og steiktar nokkur hundruð laufabrauðskökur til...
Frí föstudag – EKKI mánudag!
Nk. föstudag 4.nóvember er vetrarfrí hjá ísfirskum tónlistarnemum í Tónlistarskóla Ísafjarðar eins og í Grunnskólanum á Ísafirði. Á Suðureyri,...
Lúðrasveit T.Í. heldur tónleika í Neista á fyrsta vetrardag.
Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur stutta tónleika í verslunarmiðstöðinni Neista á Ísafirði fyrsta vetrardag, laugardaginn 22.október, kl. 13:00....
Dagur tónlistarskolanna vel heppnaður á Ísafirði
Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur víða um land um síðustu helgi, en skólarnir hafa um árabil helgað sér síðasta laugardaginn í febrúar til að kynna...
DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA
Í lok febrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land til að vekja athygli almennings og fjölmiðla á því mikla og metnaðarfulla starfi sem fram...
Tónlistarhátíðin Við Djúpið tilnefnd til Eyrarrósarinnar
Tónlistarhátíðin Við Djúpið á Ísafirði hefur hlotið tilnefningu til Eyrarrósarinnar í ár ásamt tveim öðrum menningarverkefnum, Sjóræningjasetrinu...
Nýtt verk eftir Halldór Smárason á Myrkum músíkdögum
Ísfirska tónskáldið Halldór Smárason á nýtt verk á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar sem hefst í kvöld í Reykjavík. Verkið, sem...
Fjögur verk Jónasar á Myrkum músíkdögum
Á tónlistarhátiðinni Myrkir músíkdagar sem haldin verður í Reykjavík (að mestu í Hörpu) dagana 26.-29.janúar verða flutt fjögur verk á þrennum tónleikum...
Skólastarf byrjað á nýju ári
Skólastarfið í Tónliostarskóla Ísafjarðar hófst miðvikudaginn 4.janúar eins og í öðrum skólum. Nokkrir kennarar (Bjarney Ingibjörg, Dagný, Messíana, Janusz,...
Skólakórinn syngur á Rás 1 á aðfangadag
Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar kom fram í Ríkisútvarpinu 10.des. sl. en þann dag var dagskráin að hluta til helguð viðfangsefnum ungmenna á aðventu. Nú að...
Jólakortið komið út
Jólakort Styrktarsjóðs Tónlistarskóla Ísafjarðar er nú komið út. Jólakortið er að þessu sinni prýtt vetrarljósmynd af tónlistarskólahúsinu við...
Maksymilian leikur Árstíðirnar fjórar í Hömrum
Sunnudaginn 6.nóvember kl. 15:00 verður eitt þekktasta og vinsælasta verk tónbókmenntanna, Árstíðirnar fjórar eftir Antonio Vivaldi, fluttar í Hömrum. Árstíðirnar eru...
Bandarískur flautuleikari í heimsókn
Bandaríski flautuleikarinn Linda Chatterton verður sérstakur gestur Tónlistarskóla Ísafjarðar miðvikudaginn 7.mars. Linda stundaði framhaldsnám í flautuleik við háskólann...
Samvinnuverkefni Grunnskólans og Tónlistarskólans
Nýlega fóru Grunnskólinn á Ísafirði og Tónlistarskólinn af stað með blásaraverkefni í 5.bekk. Allir nemendur 5.bekkjar koma í tíma á kornett og klarinett, fjórir...
Fengu viðurkenningu fyrir tónlistar/tungumálaverkefni
Nemendum í 10. bekk í Grunnskólans á Ísafirði var á dögunum afhent viðurkenning fyrir að hafa hafnað í 3. - 4. sæti í svokölluðu Brúarverkefni í...
Kennsla felld niður að hluta vegna veðurs
Vegna illviðris og ófærðar fellur öll hópkennsla niður í dag, miðvikudaginn 25.janúar. Nokkrir kennara verða þó við í skólanum og taka á móti þeim nemendum...
Óperukynning tókst vel
Tónlistarskóli Ísafjarðar og Ópera Vestfjarða stóðu fyrir óperukynningu í Hömrum mánudagskvöldið 16.janúar. Á dagskránni var ein vinsælasta ópera...
Inntaka nýrra nemenda
Um áramót eru oft margir sem hafa áhuga á að hefja tónlistarnám og hafa samband við skólann. Því miður er það takmarkað sem skólinn getur orðið við...
Gleðileg jól!
TónlistarskÓli Ísafjarðar óskar öllum starfsmönnum, nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skolans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir...
Jólatónleikar 7.-14.desember
Jólatónleikar Tónlistarskólans verða sem hér segir: Á Ísafirði: Miðvikud. 7.des. kl. 19:30 Jólatónleikar hljóðfæranema I Fimmtud. 8.des. kl....
Bellman-söngvar í nýstárlegum búningi
Nk. laugardag 29. október kl. 15:00 verður söngskemmtun í Hömrum þar sem eingöngu verða flutt lög eftir eftir sænska alþýðutónskáldið Carl Michael Bellman. Flytjendur eru...