Fréttir og tilkynningar
Kórtónleikar Tónlistarskólans á Fjórðungssjúkrahúsinu og á Hlíf
Barnakór og Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar halda tvenna stutta tónleika föstudaginn 21.október. Fyrri tónleikarnir eru á Fjórðungssjúkrahúsinu á...
Tónlistarmaðurinn 7oi kynnir tónlist sína
Jóhann Friðgeir Jóhannsson tónskáld, sem gengur undir listamannsheitinu 7oi, kynnir tónlist sína og viðfangsefni í Hömrum, Ísafirði. sunnudaginn 23. október kl. 13.30. Jóhann...
Malarastúlkan fagra – í Hömrum á fimmtudagskvöld
Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20 munu þeir Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja Malarastúlkuna fögru, Die schöne Müllerin, í Hömrum...
Malarastúlkan fagra – í Hömrum á fimmtudagskvöld
Fimmtudagskvöldið 29. september kl. 20 munu þeir Benedikt Kristjánsson tenór og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari flytja Malarastúlkuna fögru, Die schöne Müllerin, í Hömrum...
Hörður Torfason spilar í Hömrum á fimmtudagskvöld
Tónlistarmaðurinn Hörður Torfason hóf tónleikaferð um Vestfirði í gær með tónleikum í Reykhólaskóla. Hann verður síðan í Hömrum á...
Listaháskólanemar koma í árlega heimsókn til Ísafjarðar
Það er mikið fjör í Tónlistarskóla Ísafjarðar þessa dagana, skólastarfið er komið á fullt og margt skemmtilegt framundan. Á mánudaginn kemur, 26.september, er von á 22...
Minningartónleikar um Sigríði og Ragnar H. Ragnar
Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Ragnar H. Ragnar og Sigríði Jónsdóttur verða haldnir í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 25.september kl. 16, Minningartónleikarnir eru nú haldnir...
Svæðisþing kennara – kennsla fellur niður föstudag
Föstudaginn 9.september verða haldin svæðisþing kennara á Vestfjörðum og kennsla fellur niður - einnig í tónlistarskólum. Tónlistarskólakennarar sækja sitt svæðisþing...
Innritun tónlistarnema á Þingeyri
Píanóleikarinn Tuuli Rähni hefur nú verið ráðin sem deildarstjóri útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri á komandi vetri. Henni til aðstoðar við...
Innritun vel á veg komin
Nú stendur yfir í Tónlistarskóla Ísafjarðar innritun nýrra nemenda og staðfesting umsókna frá í vor. Námsframboðið er afar fjölbreytt: forskóli, píanó,...
Innritun tónlistarnema á Flateyri
Innritun í tónlistarnám á Flateyri fer fram í Grunnskóla Flateyrar, 2. hæð miðvikudaginn 24. ágúst kl. 16-17. Nýjir nemendur þurfa að fylla út...
Norrænir eldhugar kynntir í Hömrum
Samnorrænn hópur á vegum samtakanna Nordplus er staddur á Ísafirði á vegum verkefnis sem norræna ráðherranefndin kom á fót. Verkefnið snýst um kynningu á hinum ýmsu...
Söngveisla í Hömrum 18.ágúst
Fimmtudaginn 18.ágúst kl. 20:00 verður sannkölluð söngveisla í Hömrum með listafólki sem allt á rætur sínar að rekja til Vestfjarða. Þetta eru óperusöngvararnir...
Innritun og staðfesting umsókna mánud 22.ágúst
Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar opnar að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 17.ágúst. Innritun nýrra nemenda og staðfesting umsókna frá í vor hefst mánudaginn...
Tónlistarhátíðin Við Djúpið er hafin
Tónlistarhátíðin Við Djúpið hófst kl. 8:40 í morgun með jógaæfingum fyrir þátttakendur í gamla íþróttahúsinu á Ísafirði....
Helga Kristbjörg hlýtur styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns
Í dag á afmælisdegi Kristjáns Eldjárns, var úthlutað í þriðja sinni verðlaunum úr minningarsjóðnum við athöfn sem fram fór í Listasafni Sigurjóns...
Glæsileg lokahátíð og skólaslit í kirkjunni
Skólaslit og lokahátíð Tónlistarskóla Ísafjarðar voru haldin í Ísafjarðarkirkju í gærkvöld með miklum glæsibrag. Tónlistaratriðin voru einstaklega...
Stórtónleikar í kirkjunni í kvöld
Í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. maí kl. 19:30, verða sumarlegir og viðamiklir kórtónleikar í Ísafjarðarkirkju. Þetta eru vortónleikar Barna- og skólakórs...
Tveir söngnemendur halda lokatónleika
Söngnemendurnir Dagný Hermannsdóttir og Elma Sturludóttir ásamt Beötu Joó píanóleikara halda tónleika í Hömrum miðvikudaginn 25.maí kl. 17:30. Á dagskránni eru...
Halldór Sveinsson kynnir vestfirska tónlist í lokaverkefni sínu
Í dag, föstudaginn 20.maí, lýkur röð útskriftartónleika tónlistardeildar Listaháskóla Íslands sem hefur staðið frá því mars s.l. en í vor...
Syngja í Landskór ungmenna á Opnunarhátíð Hörpunnar
Fjórar stúlkur frá Ísafirði og ein frá Flateyri syngja með Landskór ungmenna á opnunarhátíð Hörpunnar föstudagskvöldið 13.maí. Landskórinn var...
Vortónleikaröð Tónlistarskólans
Vortónleikar í Tónlistarskola Ísafjarðar eru margir og fjölbreyttir að vanda. Hér á eftir er listi yfir helstu tónleika sem framundan eru: Á Ísafirði:...
VORSTRENGIR – Strengjasveitatónleikar í Hömrum kl. 17:00 á sunnudag
Strengjasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar halda tónleika í Hömrum sunnudaginn 8.maí kl. 17:00. Í skólanum starfa tvær strengjasveitir, Strengjasveit yngri nemenda sem skipuð er nemendum 8-11...
Vorþytur lúðrasveitanna og Mugison í Ísafjarðarkirkju
Lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar halda sína árlegu vortónleika í Ísafjarðarkirkju nk. miðvikudag 4.maí kl. 20. Tónleikarnir bera yfirskriftina Vorþytur enda...
Lúðrasveit T.Í. fær einkennisjakka að gjöf
Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur verið svo rausnarlegt að færa Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar einkennnisjakka að gjöf og verða jakkarnir vígðir á...
Gleðilegt sumar!
Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.
Gleðilegt sumar!
Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.
Gleðilegt sumar!
Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.