Tónleikum Hallveigar frestað

11. apríl 2012 | Fréttir

 Vegna veikinda verður tónleikum Hallveigar Rúnarsdóttur og Gerrits Schuil, sem vera áttu nk.sunnudag, frestað um óákveðinn tíma.