Fréttir og tilkynningar

Jóhann Kristinsson – tónleikar í Hömrum 14. okt

Jóhann Kristinsson – tónleikar í Hömrum 14. okt

Vetrarferðin eftir Schubert á tónleikum Tónlistarfélagsins í Hömrum fimmtudaginn 14. október kl 20. Það er sérstök ánægja að bjóða Jóhann Kristinsson velkominn til Ísafjarðar, en hann er einn af glæsilegustu tónlistarmönnum ungu kynslóðarinnar. Fyrstu sporin steig...

read more
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar settur.  Bergþór Pálsson skólastjóri setti skólann mánudaginn 23. ágúst. Tríóið Hljómórar flutti nokkur lög og gestir tóku hraustlega undir í Ó blessuð vertu sumarsól og Í faðmi fjalla blárra. Skólasetningarræða 2021    ...

read more