Fréttir og tilkynningar

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar settur.  Bergþór Pálsson skólastjóri setti skólann mánudaginn 23. ágúst. Tríóið Hljómórar flutti nokkur lög og gestir tóku hraustlega undir í Ó blessuð vertu sumarsól og Í faðmi fjalla blárra. Skólasetningarræða 2021    ...

read more