Fréttir og tilkynningar
Rachelle Elliott
Rachelle kom til okkar í haust eins og stormsveipur, alltaf brosandi og oftast hlæjandi. Hún sér um kórastarf yngri barna og kennir á flautu og píanó, en er líka að skrifa doktorsritgerðina sína í kórstjórn. Það er einhver frumkraftur í henni Rachelle og það kemur...
Beata Joó
Ó hún Bea. Mikið lán var það fyrir Ísafjörð þegar Beata Joó ákvað að setjast hér að og helga samfélaginu starfskrafta sína. Hún hefur auðgað tónlistarlífið á Ísafirði sl. áratugi. Ekki aðeins hefur hún fóstrað óteljandi píanónemendur af sinni einstöku alúð, heldur...
Gleðileg jól
Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
Takk Bea
Hér er Beáta Joó með nemendum sínum, Iðunni Óliversdóttur sem lenti í 2. sæti í EPTA píanókeppninni í dag, í flokki 10 ára og yngri og Kolbeini Hjörleifssyni sem lenti í 3. sæti í sama flokki.Bea leggur á sig mikið og óeigingjarnt starf við undirbúning nemenda, en...
EPTA-píanókeppnin í Salnum í Kópavogi
Fimmtudaginn 4. nóvember hefst EPTA-píanókeppnin í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa æft af kappi undanfarið undir handleiðslu Beötu Joó. Í flokki 10 ára og...
Skipt um merkingu í Hömrum
Öflugt starf tónlistarskólans – Bergþór skólastjóri í viðtali
Bergþór Pálsson skólastjóri tónlistarskólans í viðtali í Morgunblaðinu
Jóhann Kristinsson – tónleikar í Hömrum 14. okt
Vetrarferðin eftir Schubert á tónleikum Tónlistarfélagsins í Hömrum fimmtudaginn 14. október kl 20. Það er sérstök ánægja að bjóða Jóhann Kristinsson velkominn til Ísafjarðar, en hann er einn af glæsilegustu tónlistarmönnum ungu kynslóðarinnar. Fyrstu sporin steig...
FORSKÓLI
breytingar…
Lokun vegna COVID
COVID19…
Madis Mäekalle
Madis Mäekalle Þetta er hann Madis, sem kennir á ýmis blásturshljóðfæri, maðurinn sem setur allt í gang með lúðrasveitinni þegar eitthvað er um að vera á Ísafirði. Bæjarlistamaður Ísafjarðar 2020. Eiginlega langar mann helst að standa upp og hneigja sig ofan í gólf,...
Jónas Tómasson
Hinn 13. apríl sl. voru 140 ár liðin frá fæðingardegi Jónasar Tómassonar, en í ár eru 110 ár síðan hann stofnaði Tónlistarskóla Ísafjarðar hinn fyrri, sem talinn er hafa verið fyrsti tónlistarskóli á landinu. Hann var starfræktur í fjögur ár og þar voru námsgreinarnar...
Jólatónleikar 2021
Jólatónleikar skólans fara fam 6.-15. des. Fyrirkomulagið í ár verður þannig að tveir gestir mega koma með hverjum nemanda á Ísafirði, en á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri verða ekki fjöldatakmarkanir. Ungmenni, yngri en 16 ára, eru velkomin en þurfa að bera grímur....
Tveir Ísfirðingar hrepptu verðlaun
Við erum mjög stolt af öllum píanónemendum okkar sem tóku þátt í píanókeppni EPTA, undir handleiðslu Beötu Joó. Þau stóðu sig öll eins og hetjur og voru sjálfum sér og skólanum sínum til sóma. Í flokki 10 ára og yngri varð Iðunn Óliversdóttir í öðru sæti, en Kolbeinn...
Óperuperlur – stórtónleikar í Hömrum 11. nóvember kl 20
Drama og fjör á næstu tónleikum Tónlistarfélags Ísafjarðar, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20 í Hömrum. Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Guðrún Dalía flytja aríur og samsöngsatriði úr...
Opinn dagur í Tónlistarskólanum
Laugardaginn 23. október verður opinn dagur í Tónlistarskólanum. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 14:00 Gestum er frjálst að fylgjast með kennslu í skólanum. Opið verður fram á gang úr stofum. Kl. 15:00 Dagskrá í Hömrum - Samúel Einarsson segir frá nýútkomnum...
Opið hús í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16
Opið hús verður í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 - 16.30 Kl.14-15: Nemendur verða við æfingar í stofum og gestum er velkomið að fylgjast með Kl.15 Dagskrá í Hömrum: Samúel Einarsson flytur eigin lög ásamt hljómsveit Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar...
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar
Tónlistarskóli Ísafjarðar settur. Bergþór Pálsson skólastjóri setti skólann mánudaginn 23. ágúst. Tríóið Hljómórar flutti nokkur lög og gestir tóku hraustlega undir í Ó blessuð vertu sumarsól og Í faðmi fjalla blárra. Skólasetningarræða 2021 ...
RAFTÓNLIST
Í Tónlistarskólanum…
Andri Pétur
Andri Pétur Andri Pétur á ótrúlega auðvelt með að sjá eitthvað skondið við hversdagslegustu hluti. Þegar hann kemur inn í kennarastofuna, má alltaf búast við því að hann láti fínlega athugasemd falla sem hægt er að veltast um af hlátri yfir (engin pressa Andri minn). ...
Skólinn hefst 4. janúar
Skólastarf hefst með eðlilegum hætti 4. janúar. Kennarar munu hafa samband við forráðamenn nýrra nemenda á allra næstu dögum. Ef breyting verður á skólastarfi setjum við tilkynningu á heimasíðuna og á fb-síðu skólans. 😷
Stjörnuregn í Hömrum
Það var sannkallað stjörnuregn í Hömrum í gærkvöldi, þegar fimm framúrskarandi óperusöngvarar og eðalpíanóleikari leiddu saman hesta sína á tónleikum Tónlistarfélagsins. Sigrún Pálmadóttir var í hópnum og tók af öll tvímæli um að við höfum gersemi hér á meðal vor á...
Músíkalska fjölskyldan hans Eiríks í Hömrum
Við bjóðum Ísfirðingum og gestum í notalega samveru í Hömrum mánudagskvöldið 8. nóvember kl. 20. Eiríkur Örn Norðdahl les úr nýútkominni bók sinni, Einlægur Önd. Börnin hans spila með pabba sínum tvö frumsamin lög, annað eftir Aino Magneu, dóttur Eiríks og hitt eftir...
Opið hús 2021 – myndir
Við þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar á opið hús, þar sem hægt var að fylgjast með kennslu og dagskrá í Hömrum. Þar slógu í gegn ísfirskir listamenn, Samúel Einarsson, Jóngunnar Biering Margeirsson ásamt Hljómórum og Jón Hallfreð Engilbertsson, allir...
Tónleikar á Veturnóttum
Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson, skólastjóri TÍ / barítónsöngvari og Margrét Gunnarsdóttir skólastjóri Listaskóla Rögnvaldar /...
Starfsdagur og vetrarfrí
Kennsla fellur niður fimmtudag, föstudag og mánudag (14.15. og 18. október) vegna starfsdags og vetrarfrís.
Skólasetning haustið 2021
Skólasetning 2021
SKÓLINN HEFST
6. APRÍL…