Opnun sýningar um Húsmæðraskólann Ósk

16. mars 2022 | Fréttir

Fimmtudaginn 24. mars kl. 17 verður sýningin um Húsmæðraskólann Ósk „opnuð“

Til opnunarinnar er boðið öllum dömum sem voru á húsmæðraskólanum, þið megið gjarnan segja þeim frá þessu.

🥘

👉  MEIRA HÉR   👈

🥘

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is