Skólahald fellur niður 14. mars

14. mars 2022 | Fréttir

Grunnskólinn hefur nú fellt niður kennslu í dag, vegna veðurs. Þar sem veðurspáin virðist ætla að ganga eftir, neyðumst við til að fella niður kennslu einnig síðdegis.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is